Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Síða 32
32
Hjúkrunarfræði
Ásta Thoroddsen dósent
Bók, fræðirit
2006. Staða hjúkrunarskráningar á Landspítala-
háskólasjúkrahúsi. Mat á árangri átaks til bættrar
skráningar. Reykjavík, Landspítali-háskólasjúkrahús. 147
bls.
Bókarkaflar
2006. Frá gögnum til þekkingar: Samspil klínískrar ákvarðana-
töku og upplýsingatækni í hjúkrun. Í Helga Jónsdóttir
(ritstj.), Frá innsæi til inngripa: þekkingarþróun í
hjúkrunar- og ljósmóðurfræði. Hið íslenska bók-
menntafélag og hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Bls.
41-64. Ritrýnd bók.
Thoroddsen, A., Ingolfsdottir, V. og Heimisdottir, M. (2006).
Clinical informatics for quality of care and patient safety.
The Icelandic garden. Í Weaver, C.A., Delaney, C.W., Weber,
P. og Carr, R. (ritstj.), Nursing and Informatics for the 21st
Century. An International Look at Practice, Trends and the
Future. Chicago, IL: HIMSS. Bls. 377-381.
Fyrirlestrar
Staðlað fagmál í hjúkrun: Rannsókn á stöðu
hjúkrunarskráningar fyrir og eftir innleiðingu. Erindi flutt á
málþingi Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði, 8.
desember 2006, um rannsóknir á fræðasviðum
hjúkrunarfræðideildar.
Menntun heilbrigðisstétta – hlutverk heilbrigðisstétta í
sárameðferð. Erindi flutt á ráðstefnu Samtaka um
sárameðferð, 27. október 2006 að Hótel Loftleiðum.
Vilka är våra IKT strategier och hur ser vi på framtiden? Fulltrúi
Íslands í panel á SSN Konferens: Informations och
kommuniationsteknologi I vården – dagsläge och
framtidsvisioner i Norden, Helsingfors, 11.-13. Oct. 2006 at
Hotel Scandic Continental.
NANDA, NIC and NOC in Iceland. Invited speaker at SSN
Konferens: Informations och kommuniationsteknologi I
vården – dagsläge och framtidsvisioner i Norden,
Helsingfors, 11.-13. Oct. 2006 at Hotel Scandic Continental.
The many sides of the electronic health record: What nursing
brings to the enhancement of patient data. Keynote-erindi
flutt á 4. Scandinavian Health Informatics ráðstefnunni,
Álaborg, Danmörku, 24.-25. ágúst 2006.
Veggspjald
Halldórsdóttir, G. og Thoroddsen, A. The individual and the
information society: Consumer access to own health
information and services on the Internet. Mednet 2006,
11th World Congress on Internet in Medicine, Toronto,
Kanada, 13.-20. okt. 2006. Veggspjald.
Þýðingar
Connie Delaney (2006). Uppbygging þekkingar með
upplýsingatækni. Í Helga Jónsdóttir, ritstj., Frá innsæi til
inngripa: þekkingarþróun í hjúkrunar- og ljósmóðurfræði.
Hið íslenska bókmenntafélag og hjúkrunarfræðideild
Háskóla Íslands. Bls. 41-64. Ritrýnd bók. Bókarkafli þýddur
ásamt Margréti Lúðvíksdóttur.
Ritstjórn
2001: Í ritstjórn International Nursing Review. Gefin eru út fjögur
blöð á ári.
Birna Guðrún Flygenring lektor
Bókarkafli
2006. Starfsánægja hjúkrunarfræðinga. Í Helga Jónsdóttir
(ritstj.), Frá innsæi til inngripa, þekkingarþróun í
hjúkrunar- og ljósmóðurfræði. Bls. 65-88. Reykjavík, Hið
íslenska bókmenntafélag.
Fyrirlestur
2006. Starfsánægja nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga. Málþing
um rannsóknir á fræðasviðum hjúkrunarfræðideild, haldið
af Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði, hjúkrunarfræði-
deild, Háskóla Íslands. Eirbergi, 8. desember 2006.
Brynja Örlygsdóttir lektor
Grein í ritrýndu fræðiriti
Eygló Ingadóttir, Marga Thome, og Brynja Örlygsdóttir (2006).
Nettengt fjarnám um geðvernd eftir barnsburð: Mat
hjúkrunarfræðinga á nýrri leið til símenntunar. Tímarit
hjúkrunarfræðinga, 1(82), 46-51.
Fyrirlestrar
Thome, M., Ingadottir, E., Orlygsdottir, B., & Magnusdottir, A.J.
(2006). Educating community nurses by internet to improve
postnatal outcomes of distressed mothers. A nationwide
experimental study from 2001-2005. Marcé society biennial
international scientific meeting, Keele, England,
September 12-15.
Svavarsdottir, E.K., & Orlygsdottir, B. (2006). Health Related
Quality of Life in Icelandic School Children. MNRS,
Milwaukee, USA, March 31-April 2.
Marga Thome, Eygló Ingadóttir, Brynja Örlygsdóttir og Anna
Jóna Magnúsdóttir (2006). Efling geðheilsu eftir fæðingu:
heildarniðurstöður rannsóknarinnar (2001-2005). Málstofa,
Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði, 6. mars 2005.
Veggspjöld
Svavarsdottir, E.K., & Orlygsdottir, B. (2006). Health Related
Quality of Life in Icelandic School Children. The 2nd Nordic
Family Focused Conference, Kalmar, Sweden, May 18-19.
Svavarsdottir, E.K., & Orlygsdottir, B. (2006). Comparison of
Health Related Quality of Life Among 10-12 year old
Children with Chronic Illnesses and Healthy Children,
MNRS, Milwaukee, Wisconsin, USA, March 31-April 2.
Erla K. Svavarsdóttir prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Listening to the Family’s Voice: Nordic Nurses’ Movement
Towards Family Centred Care. Journal of Family Nursing.
November, 2006, 12, 4, 346-367.
Developing a Family Level Intervention for Families of Children
with Cancer. Erla Kolbrún Svavarsdottir & Anna Ólafía
Hjúkrunarfræðideild