Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Síða 37
37
vegum fagdeildar heilsugæsluhjúkrunarfræðinga í
samstarfi við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands hinn 11.
október 2006.
2006. Líkami og sál: Hugmyndir, þekking og aðferðir í hjúkrun.
Erindi flutt í tilefni af Degi hjúkrunarfræðideildar Háskóla
Íslands sem haldinn var hátíðlegur hinn 2. október 2006.
2006. Samskipti í hjúkrunarstarfinu. Erindi flutt í boði
hjúkrunarstjórnar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, 6.
apríl.
2006. Hjúkrunarfræðingurinn sem málsvari sjúklinga í ljósi
sögunnar. Erindi haldið á rannsóknadegi fagdeildar
skurðhjúkrunarfræðinga við Félag íslenskra
hjúkrunarfræðinga, 15. febrúar 2006.
2006. Doktorsnám í hjúkrunarfræðideild. Erindi flutt á ársfundi
Rannsóknastofnunar við hjúkrunarfræðideild sem haldinn
var 26. janúar.
2006. Samskipti í hjúkrun. Fræðilegur fyrirlestur haldinn á
vegum hjúkrunarráðs Landspítala-háskólasjúkrahúss, 25.
janúar.
Veggspjald
Herdís Alfreðsdóttir og Kristín Björnsdóttir (2006). Hjúkrun og
öryggi sjúklinga á skurðstofum. Þátttökurannsókn á
skurðstofum LSH. Veggspjald kynnt á Vísindum á
vordögum á LSH.
Ritstjórn
2001. Ritstjórn Nursing Inquiry. Hefur mætt á ritstjórnarfundi og
tekið þátt í að móta ritstjórnarstefnu. Tímaritið er ISI frá
byrjun árs 2006
2005. Ritnefnd skipuð af rektor Háskóla Íslands Páli Skúlasyni
vegna skráningar á sögu Háskóla Íslands í tilefni af 100 ára
afmæli hans. Ritstjórn hefur markað ritstjórnarstefnu og
valið höfunda til að vinna verkið.
Marga Thome prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Thome M., Alder E.M., Ramel A. (2006). A population based
study of exclusive breastfeeding in Icelandic women: is
there a relationship with depressive symptoms and
parenting stress? International Journal of Nursing Studies,
43, 11-20.
Eygló Ingadóttir, Marga Thome (2006). Evaluation of a web-
based course for community nurses on postpartum
emotional distress. Scandinavian Journal of Caring
Science, 20, 86-92.
Eyglo Ingadottir, Marga Thome M, Brynja Örlygsdóttir (2006).
Nettengt fjarnám um geðvernd eftir barnsburð: Mat
hjúkrunarfræðinga á nýrri leið til símenntunar
hjúkrunarfræðinga. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 62(1), 40-
45.
Kristín Björnsdóttir, Marga Thome (2006). Sérfræðingar í
hjúkrun: Skilgreining, viðurkenning og nám. Tímarit
hjúkrunarfræðinga – ritrýndar fræðigreinar, 1(1), 28-36.
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
Marga Thome. “Best practice” – evidenzbasierte Pflege,
Expertenstandards oder “Clinical Guidelines” 2006. Pflege
19(3), 143-145. Verlag Hans Huber, Bern, Editorial.
Bókarkafli
Geðvernd – Vaxtarbroddur hjúkrunar- og ljósmæðraþjónustu í
mæðra-, ungbarna- og smábarnavernd, bls. 285-303. Í
Helga Jónsdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir, Rúnar
Vilhjálmsson, Sóley Bender (ritstj.), Frá innsæi til inngripa.
Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 2006.
Fyrirlestrar
Marga Thome, Brynja Örlygsdóttir, Anna Jóna Magnúsdóttir.
Efling geðheilsu eftir fæðingu: kynning á fyrstu þremur
áföngum rannsóknarinnar. Málstofa á vegum
Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði, 6. mars 2006.
Abstract.
Marga Thome, Eyglo Ingadottir, Brynja Örlygsdóttir, Anna J.
Magnúsdóttir. Educating community nurses by internet to
improve postnatal outcomes of distressed mothers: A
nationwide study from 2001-2005. The Marcé Society
International Biennial Scientific Meeting, Keele University,
UK, 12.-15. sept. 2006.
Förderung seelischer Gesundheit nach der Geburt: Ein Beitrag
der Pflege. Dreiländerkongress Pflege in der Psychiatrie,
Wien, Austria, 19.-20. okt. 2006. Abstract.
Marga Thome, Marta Líma Basto, Rebecca Spirig (2006). Status
of the Advanced Practice Nurse in Europe: Results of the
activities to explore the APN role in various European
countries by a WENR group. WENR (Workgroup of
European Nurse Researchers) workgroup meeting,
Copenhagen, 4.-6. okt. 2006.
Veggspjald
Marga Thome, Erla Kolbrún Svavarsdóttir. Developing an
teaching family systems nursing in Iceland. Nordic Family
Nursing Conference, Kalmar, Sweden, 18.-19. maí 2006.
Útdráttur
Marga Thome, Arna Skúladóttir. Parents’ and family distress in
context of infants’ sleep problems. Nordic Family Nursing
Conference, Kalmar, Sweden, 18.-19. maí 2006. Abstract.
Margrét Gústafsdóttir dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
2006. „Að læra að koma í heimsókn“. Fjölskylduheimsóknir á
hjúkrunarheimili, form þeirra, merking og mikilvægi.
Tímarit hjúkrunarfræðinga, 82(3), 16-24.
Anný Lára Emilsdóttir og Margrét Gústafsdóttir (2006).
Meðferðarúrræði við þvagleka aldraðra á
hjúkrunarheimilum: Áhersla á atferlismeðferð. Tímarit
hjúkrunarfræðinga, 82(3), 34-39.
Fyrirlestur
Gudjonsdottir, J. S., og Gustafsdottir, M. Daughters’ experience
of the transition of parent suffering from dementia to
nursing homes. 18th Nordic Congress of Gerontology:
„Innovations for an Ageing Society“, 28-31 May, 2006,
Jyväskylä, Finland.
Veggspjald
Gústafsdóttir, M. Care approaches in daycare units caring for
elders suffering from dementia. 18th Nordic Congress of
Gerontology: „Innovations for an Ageing Society“, 28-31
May, 2006, Jyväskylä, Finland.
Útdrættir
Gústafsdóttir, M. Care approaches in daycare units caring for
elders suffering from dementia. 18th Nordic Congress of
Gerontology: „Innovations for an Ageing Society“, 28-31
May, 2006, Jyväskylä, Finland.
Gudjonsdottir, J. S. og Gustafsdottir, M. Daughters’ experience
of the transition of parent suffering from dementia to
nursing homes. 18th Nordic Congress of Gerontology:
„Innovations for an Ageing Society“, 28-31 May, 2006,
Jyväskylä, Finland.