Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Síða 51
51
Jón G. Friðjónsson prófessor
Bók, fræðirit
Jón G. Friðjónsson. Mergur málsins. Ný, endurskoðuð og aukin
útgáfa. 1133 bls.+58 bls. formáli. Bókaútgáfan Edda.
Reykjavík 2006.
Grein í ritrýndu fræðiriti
Jón G. Friðjónsson. Kerfisbundnar breytingar á notkun
nokkurra forsetninga í íslensku. Samspil tíma og rúms.
Íslenskt mál og almenn málfræði, bls. 7-40. 27. árgangur.
Reykjavík 2005 (mun koma út 2007).
Bókarkafli
Jón G. Friðjónsson. Af málsemdum og endum máls. Birt í:
Lesið í hljóði fyrir Kristján Árnason sextugan, bls. 115-119.
Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen.
Reykjavík 2006.
Fyrirlestur
Jón G. Friðjónsson. Kerfisbundnar breytingar á notkun
forsetninga. Samspil tíma og rúms. Fyrirlestur fluttur á 20.
Rask-ráðstefnunni, Þjóðminjasafninu, 28. janúar 2006.
Fræðsluefni
Þættir um íslenskt mál í Morgunblaðinu 68-93 (25 þættir).
Jón Karl Helgason aðjúnkt
Bókarkafli
Reading Saga Landscapes. The Case of Samuel E. Waller. The
Cultural Reconstruction of Places. Ritstj. Ástráður
Eysteinsson. Reykjavík, The University of Iceland Press.
2006, s. 101-110.
Fyrirlestur
Orðaleikir sem myndhvörf. Fyrirlestur fluttur á Myndhvörf í
minningu Þorsteins, málþingi á vegum íslenskuskorar HÍ
og Ritsins í Þjóðminjasafninu 26. mars.
„Sjálfgetnar bókmenntir? Vangaveltur um hugtök.“ Fyrirlestur
fluttur á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands, 4. nóvember.
Þýðing
Paul Auster. Brestir í Brooklyn. Bjartur, 2006, 272 síður.
Fræðsluefni
Víkingar efnisins. Goðsögnin um útrás Íslendinga. Lesbók
Morgunblaðsins, 11. nóvember 2006.
Atómstöðin. Her og bein. Fyrirlestur fluttur á Gljúfrasteini, 24.
september 2006.
Katrín Axelsdóttir aðjúnkt
Greinar í ritrýndum fræðiritum
„Hvað er klukkan?“ Orð og tunga 8 (2006):93-103.
„Beyging hvortveggi og hvortveggja í tímans rás.“ Íslenskt mál
og almenn málfræði 27 (2005):103-170.
Bókarkafli og kafli í ráðstefnuriti
„Myndir af engi.“ Hugvísindaþing 2005. Erindi af ráðstefnu
hugvísindadeildar og guðfræðideildar Háskóla Íslands 18.
nóvember 2005, bls. 165-183. Hugvísindastofnun Háskóla
Íslands, Reykjavík 2006.
„Reginnagli bókamáls.“ Lesið í hljóði fyrir Kristján Árnason
sextugan 26. desember 2006, bls. 126-131. Menningar- og
minningarsjóður Mette Magnussen, Reykjavík 2006.
Fyrirlestrar
„Fornafn verður til.“ Fyrirlestur á 20. Rask-ráðstefnu Íslenska
málfræðifélagsins 28. janúar 2006 í fyrirlestrasal
Þjóðminjasafns Íslands.
„Vonir og væntingar: viðhorf nokkurra þriðja árs nema í
íslensku fyrir útlendinga við H.Í. til námsins og ýmissa
þátta þess.“ Fyrirlestur á ráðstefnu Stofnunar Sigurðar
Nordals um íslensku sem annað mál og sem erlent mál,
19. ágúst 2006 í Háskóla Íslands.
„S-kúrfan og eignarfornöfn í íslensku.“ Fyrirlestur á Uppruna
orðanna, málþingi Íslenska málfræðifélagsins og
Málvísindastofnunar Háskóla Íslands um orðsifjafræði og
söguleg málvísindi í minningu Jörundar Hilmarssonar, 25.
nóvember 2006, í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands.
„Kannk-a ek til þess meiri ráð en lítil: Neitunarviðskeytin –a og
–at í óbundnu máli.“ Fyrirlestur á Von úr viti,
Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands, 3. nóvember 2006.
Kolbrún Friðriksdóttir aðjúnkt
Fræðileg grein
Grein í tímaritinu Málfregnir. Gefið út af Íslenskri málnefnd. 15.
árgangur 2005 (kom út í febrúar 2006). Heiti greinar: „Gerum
kröfur!“ Bls. 8-10.
Fyrirlestrar
Fyrirlestur haldinn á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands, 3.-4.
nóvember 2006. Heiti fyrirlesturs: Þýðir afturför framför?
Um tileinkunarferli fallbeygingar í íslensku sem öðru máli.
Fyrirlestur haldinn á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur
í erlendum tungumálum. Heiti fyrirlesturs: Íslenska sem
erlent mál: Vefnámskeiðin Icelandic Online I og II. Um
hugmyndafræðina að baki námskeiðunum. Fluttur í
Lögbergi 26. janúar 2006. Meðflytjandi Birna
Arnbjörnsdóttir.
Fyrirlestur haldinn á UT2006 (upplýsingatækni í námi og
kennslu), ráðstefnu um þróun og sveigjanleika í
skólastarfi. Heiti fyrirlesturs: Íslenskunám á Netinu:
Sveigjanleg og skemmtileg leið til að læra íslensku sem
erlent mál. Fluttur í Grundarfirði 3. mars 2006. Meðflytjandi
Birna Arnbjörnsdóttir.
Fyrirlestur haldinn á ráðstefnu um íslensku sem annað og
erlent mál í Háskóla Íslands 17.-19. ágúst 2006.
Ráðstefnan var haldin á vegum Stofnunar Sigurðar
Nordals í tilefni af 20 ára afmæli stofnunarinnar. Heiti
fyrirlesturs: Tileinkun fallbeygingar í íslensku sem öðru
máli. Kunnátta nema við HÍ eftir 3-18 mánaða nám. Fluttur
í Odda 18. ágúst 2006.
Fyrirlestur haldinn í M.Paed.-námskeiðinu 05.44.66. Íslenska
sem erlent mál. Heiti fyrirlesturs: Íslenska sem annað mál:
Hvernig lærist fallbeyging nafnorða í íslensku?
Gestafyrirlesari, 5. október 2006.
Kristján Árnason prófessor
Grein í ritrýndu fræðiriti
Íslenska og enska: Vísir að greiningu á málvistkerfi. Ritið
2/2005: 99-140.
Bókarkaflar
Island. Í: Tore Kristjansen & Lars Vikør (ritstj.), Nordiske
språkhaldningar. Ei meiningsmåling, bls. 17-39. Moderne
importord i språka i Norden IV. Oslo. Novus forlag.
The rise of the quatrain in Germanic: musicality and word based
rhythm in Eddic metres. Í: B. Elan Dresher og Nila
Friedberg (ritstj.), Formal Approaches to Poetry. Recent
Developments in Metrics. Berlín. Mouton de Gruyter.