Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Side 52
52
Fyrirlestrar
22. mars 2006. The rhythm of eddic metres, compared to West-
Germanic verse form. Università degli Studi di Siena. Sede
di Arezzo. Boðsfyrirlestur á ráðstefnu.
3. nóvember 2006. Form og fræði í Háttatali Snorra Sturlusonar.
Erindi á Hugvísindaþingi.
23. mars 2006. Metrical thinking in Snorri Sturluson’s Háttatal.
Opinber háskólafyrirlestur. Università degli Studi di Siena.
Sede di Arezzo.
24. mars 2006. The origin and development of the Icelandic
written standard – the beginnings of purism. Opinber
háskólafyrirlestur. Università degli Studi di Siena. Sede di
Arezzo.
6. apríl 2006. English in the North: Some thoughts on the
linguistic situation in Scandinavia. Opinber
háskólafyrirlestur. Università di Milano, Dipartimento di
Studi Linguistici Letterari e Filologici.
Fræðsluefni
Guðir, menn og tungur. Lesbók Morgunblaðsins, 19. ágúst 2006.
[Um hugmyndir Dante Alighieri og Snorra Sturlusonar um
tungmál og stílfræði].
Margrét Jónsdóttir dósent
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Um ærsl, busl og usl í orðasamböndum. Orð og tunga 8: 105-
115. 2006.
Stutt samnhypj um emj, grenj og annað hljóðasvelj. Íslenskt
mál 27: 189-199. 2006.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Viðskeytið -rænn í íslensku nútímamáli. Í Bókmentaljós.
Heiðursrit til Turið Sigurðardóttur. Felagið Fróðskapur.
Faroe University Press, Tórshavn 2006. Bls. 285-299.
Um j í beygingu orða, einkum hvorugkynsorða, af gerðinni
–VC#. Erindi af ráðstefnu hugvísindadeildar og guðfræði-
deildar Háskóla Íslands 18. nóvember 2005. Bls. 193-207.
Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík 2006.
Hefur einhver hitt dönsk/dansk-áströlsku konuna? Varði reistur
Guðvarði Má Gunnlaugssyni fimmtugum 16. september
2006. Bls. 83-86. Menningar- og minningarsjóður Mette
Magnussen, Reykjavík 2006.
Kaffi og hvorugkyn. Lesið í hljóði fyrir Kristján Árnason
sextugan 26. desember 2006. Bls. 159-162. Menningar- og
minningarsjóður Mette Magnussen, Reykjavík 2006.
Fyrirlestrar
Viðskeytið -dómur í íslensku. Hugvísindaþing í H.Í., Reykjavík,
3.-4. nóvember 2006.
Kennsla í íslensku fyrir erlenda stúdenta við Háskóla Íslands:
þróun og horfur. Ráðstefna um íslensku sem annað/erlent
mál á vegum Stofnun Sigurðar Nordals, haldin í Reykjavík
17.-19. ágúst 2006.
Á Borgarfirði eystri. Á Borgarfirði eystra. Beyging miðstigs
lýsingarorða með örnefnum og eiginnöfnum. Erindi á þingi
í minningu Jörundar Hilmarssonar (1946-1992) 25.
nóvember 2006, Reykjavík.
María Anna Garðarsdóttir aðjúnkt
Fyrirlestrar
Fallmörkun í íslensku sem öðru máli. Hugvísindaþing í Háskóla
Íslands, 3.-4. nóvember 2006 (erindið flutt 3. nóvember).
Hugvísindaþingið var á vegum Hugvísindastofnunar
Háskóla Íslands, guðfræðideildar og Reykjavíkur-
Akademíunnar.
Kasusbrug i islandsk som andet sprog. Flutt á Árnastofnun í
Kaupmannahöfn (Den Arnamagnæanske Samling), 26.
apríl 2006.
Fallmörkun í íslensku sem öðru máli. Ráðstefna um íslensku
sem annað mál/íslensku sem erlent mál. Háskóla Íslands,
Odda, 17.-19. ágúst 2006 (erindið flutt 18. ágúst).
Ráðstefnan var á vegum Stofnunar Sigurðar Nordals.
Fallmörkun í íslensku sem öðru máli. Flutt í Nýja Garði á
vegum Linguistics discussion group, 29. september 2006.
Sigríður Dagný Þorvaldsdóttir aðjúnkt
Fyrirlestrar
Sögn í öðru sæti í íslensku sem öðru máli. Hugvísindaþing í Há-
skóla Íslands, 3.-4. nóvember 2006 (erindið flutt 3. nóv-
ember). Hugvísindaþingið var á vegum Hugvísindastofn-
unar Háskóla Íslands, guðfræðideildar og Reykjavíkur-
Akademíunnar.
Sögn í öðru sæti í íslensku sem öðru máli. Ráðstefna um
íslensku sem annað og erlent mál. Háskóla Íslands, Odda,
17.-19. ágúst 2006 (erindið flutt 18. ágúst). Ráðstefnan var á
vegum Stofnunar Sigurðar Nordals.
Sögn í öðru sæti í íslensku sem öðru máli. Linguistics
Discussion Group, 10. nóvember 2006, Nýja-Garði.
Sigríður Sigurjónsdóttir dósent
Fræðileg grein
2006. Flámæli í 60 ár. Lesið í hljóði fyrir Kristján Árnason
sextugan 26. desember 2006, bls. 173-174. Menningar- og
minningarsjóður Mette Magnussen, Reykjavík 2006.
Fyrirlestrar
Sigríður Sigurjónsdóttir og Höskuldur Þráinsson. Regional
variation in Icelandic syntax. Fyrirlestur fluttur á 8. Nord-
iske Dialektologkonference, Århus Universitet, Danmörku,
17. ágúst 2006. (Sigríður fór ein til Árósa og flutti erindið).
Listin að læra að tala: Tilbrigði og máltaka barna. Fyrirlestur
fluttur á Hugvísindaþingi, Háskóla Íslands, Reykjavík, 4.
nóvember 2006.
Ritstjórn
Í ritstjórn Nordic Journal of Linguistics allt árið 2006.
Í ritnefnd tímaritsins Íslenskt mál og almenn málfræði.
Soffía Auður Birgisdóttir aðjúnkt
Ritdómur
Villugjörn öngstræti hjartans. Ritdómur um Sumarljós og svo
kemur nóttin eftir Jón Kalman Stefánsson. Tímarit Máls og
menningar, 4. hefti 2006, bls. 111-113.
Fyrirlestrar
Svava Jakobsdóttir: Goðsögur úr fortíð og nútíð. Fyrirlestur
haldinn 19. febrúar 2006 í Þjóðleikhúskjallaranum í tilefni
af leiksýningunni Eldhús eftir máli.
Forbrydelser og forandringer. Islandsk litteratur i begyndelsen
af et nyt århundred. Opinber fyrirlestur fluttur í Ósló 23.
febrúar í tengslum við fund dómnefndar um
Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs.
Hvernig ferðu að því að muna þetta allt? Um Þórberg Þórðarson
og minnistækni. Fyrirlestur á málþingi um Þórberg
Þórðarson, haldið 13.-14. október 2006 á Þórbergssetri á
Hala í Suðursveit.
Fyrirlestur um Gunnlaðar sögu á málþingi um Gunnlaðar sögu,
haldið í Hafnarfjarðarleikhúsinu, 22. október 2006.