Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Page 53
53
Sveinn Yngvi Egilsson dósent
Grein í ritrýndu fræðiriti
„Kveðið eftir þjóðkunnu spánsku kvæði.“ Illur lækur eftir Jónas
Hallgrímsson. Skírnir, tímarit Hins íslenska
bókmenntafélags, 180. ár, vorhefti 2006, bls. 133-148.
Fræðileg grein
Á Sprengisandi. Grímur Thomsen og stílfræðin. Lesið í hljóði fyrir
Kristján Árnason sextugan 26. desember. Menningar- og
minningarsjóður Mette Magnussen. Reykjavík 2006, bls.
186-189.
Bókarkafli
Fagurfræði óvissunnar. Snorri Hjartarson og John Keats.
Hugðarefni. Afmæliskveðjur til Njarðar P. Njarðvík 30. júní.
JPV-útgáfa. Reykjavík 2006, bls. 152-166.
Ritdómur
Ritdómur um doktorsritgerð Margrétar Eggertsdóttur, Barokk-
meistarinn. List og lærdómur í verkum Hallgríms Péturs-
sonar, í tímaritinu Saga XLIV:2, hausthefti 2006, bls. 222-
227.
Fyrirlestrar
The Reception of Old Norse myths in Icelandic romanticism. Det
norrøne og det nationale. Vigdísarþing í Norræna húsinu,
17. mars 2006.
„Kveðið eftir þjóðkunnu spánsku kvæði.“ Illur lækur eftir Jónas
Hallgrímsson. Erindi á þinginu Af íslenskum bókmenntum
1700-1850 sem Félag um átjándu aldar fræði hélt í
Þjóðarbókhlöðu 11. febrúar 2006.
Fagurfræði óvissunnar. Snorri Hjartarson og John Keats. Erindi
á Vorþingi um fagurfræði á vegum Heimspekistofnunar
Háskóla Íslands, 29. apríl 2006.
Landslag og ljóð. Fræðsluerindi í fimmtudagsgöngu á
Þingvöllum, 6. júlí 2006.
The Place of Elegy and the Elegy of Place in Icelandic
Modernism. Erindi á ráðstefnu norræns starfshóps um
módernisma í Álaborg í Danmörku, 28. september 2006.
Mælska eða alvara? Flæði og festa í ljóðum Matthíasar
Jochumssonar. Erindi á Matthíasarstefnu sem Stofnun
Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hélt í
Þjóðarbókhlöðu, 11. nóvember 2006.
Andmælaræða við doktorsvörn Sveins Einarssonar vegna
ritsins A People’s Theatre Comes of Age. A Study of the
Icelandic Theatre 1860-1920. Hátíðarsal Háskóla Íslands,
25. nóvember 2006.
Ritstjórn
Strengleikar. Íslensk rit XIV. Aðalheiður Guðmundsdóttir bjó til
prentunar og ritar inngang. Bókmenntafræðistofnun
Háskóla Íslands. Reykjavík 2006. 182 bls.
Þóra Björk Hjartardóttir dósent
Fyrirlestrar
2006. Orðræðusambandið „er það ekki“. Merki um óöryggi eða
sköpun samkenndar í samtölum? Fyrirlestur fluttur á
Hugvísindaþingi, 4. nóvember, Reykjavík.
2006. Um aðföng, heimildir og gildi Fiskafræði Jóns Ólafssonar
úr Grunnavík. Erindi flutt á góðvinafundi, 24. október,
Reykjavík.
2006. Hugvísindadeild og sendikennarar. Erindi flutt á ársfundi
íslenskulektora erlendis, Háskóla Íslands, 17. ágúst,
Reykjavík.
Ritstjórn
Sæti í ritnefnd tímaritsins Íslenskt mál og almenn málfræði. 27.
árgangur. 2005 [Kom ekki út fyrr en á árinu 2006].
Rómönsk og klassísk mál
Ásdís Rósa Magnúsdóttir dósent
Grein í ritrýndu fræðiriti
Ég elska hana eins og hún er... Le Roman de Mélusine eða La
Noble Histoire des Lusignan eftir Jean frá Arras, Ritið 3,
2006, bls. 10-38.
Kafli í ráðstefnuriti
Zadig eða örlögin eftir Voltaire: heimspekilegt ævintýri á öld
upplýsingar. Hugvísindaþing 2005. Erindi á ráðstefnu hug-
vísindadeildar og guðfræðideildar Háskóla Íslands, 18.
nóvember 2005, Reykjavík, Hugvísindastofnun 2006, bls.
41-47.
Fyrirlestrar
La peur du noir et la lumière défaillante du Nord dans les sagas
et les contes islandais. Colours/Lights of the North.
International conference in literature, film, applied and
visual arts studies. Stokkhólmi, 20.-23. apríl 2006.
Samtíminn og smásagan í Québec. Hugvísindaþing í Háskóla
Íslands, 3.-4. nóvember 2006.
Íslensk ævintýri í Frakklandi, Einu sinni var... Málþing um ævin-
týri á vegum Félags þjóðfræðinga á Íslandi, 6. maí 2006.
Ásta Ingibjartsdóttir aðjúnkt
Grein í ritrýndu fræðiriti
Frakkar og hnattvæðingin: mataræði og andóf.
Hugvísindastofnun Háskóla Íslands 2006.
Fyrirlestur
Fyrirlestur á vegum stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í maí
2006: Notkun leiklistar í tungumálakennslu.
Erla Erlendsdóttir lektor
Ritdómur
Cruz Piñol, M., Enseñar español en la era de Internet (la www y
la enseñanza del español como lengua extranjera) í DEA,
Publicaciones del Departamento de Lengua Española,
Universidad de Turku-Finlandia, Turku, 2005, pp. 179-181.
Fyrirlestrar
Canoa: palabra de allá en las lenguas nórdicas (el danés, el
sueco, el noruego y el islandés). XXXVI Congreso
Internacional de IILI, Genova/Italia, 26. júní -1. júlí 2006.
La definición del nordismo saga en varios diccionarios
monolingües españoles. II congreso Internacional de
AELex, Alicante, 19.-23. september 2006.
Voces amerindias de México en varias lenguas europeas.
Hugvísindaþing, Reykjavík 2006.
Presencia de nordismos en el español. XXXVI Simposio de la
Sociedad Española de Lingüística, Madrid, 18.-21.
desember 2006.
Þýðing
Ljóðaþýðing í Alvar, C. og Talens, J. (coord.), VOICI MACBETH,
L’ASSASSIN DU SOMMEIL. Hommage multilingue et
multiculturel à William Shakespeare. El Dragón de Gales,
Genève, 2005.