Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Page 53

Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Page 53
53 Sveinn Yngvi Egilsson dósent Grein í ritrýndu fræðiriti „Kveðið eftir þjóðkunnu spánsku kvæði.“ Illur lækur eftir Jónas Hallgrímsson. Skírnir, tímarit Hins íslenska bókmenntafélags, 180. ár, vorhefti 2006, bls. 133-148. Fræðileg grein Á Sprengisandi. Grímur Thomsen og stílfræðin. Lesið í hljóði fyrir Kristján Árnason sextugan 26. desember. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. Reykjavík 2006, bls. 186-189. Bókarkafli Fagurfræði óvissunnar. Snorri Hjartarson og John Keats. Hugðarefni. Afmæliskveðjur til Njarðar P. Njarðvík 30. júní. JPV-útgáfa. Reykjavík 2006, bls. 152-166. Ritdómur Ritdómur um doktorsritgerð Margrétar Eggertsdóttur, Barokk- meistarinn. List og lærdómur í verkum Hallgríms Péturs- sonar, í tímaritinu Saga XLIV:2, hausthefti 2006, bls. 222- 227. Fyrirlestrar The Reception of Old Norse myths in Icelandic romanticism. Det norrøne og det nationale. Vigdísarþing í Norræna húsinu, 17. mars 2006. „Kveðið eftir þjóðkunnu spánsku kvæði.“ Illur lækur eftir Jónas Hallgrímsson. Erindi á þinginu Af íslenskum bókmenntum 1700-1850 sem Félag um átjándu aldar fræði hélt í Þjóðarbókhlöðu 11. febrúar 2006. Fagurfræði óvissunnar. Snorri Hjartarson og John Keats. Erindi á Vorþingi um fagurfræði á vegum Heimspekistofnunar Háskóla Íslands, 29. apríl 2006. Landslag og ljóð. Fræðsluerindi í fimmtudagsgöngu á Þingvöllum, 6. júlí 2006. The Place of Elegy and the Elegy of Place in Icelandic Modernism. Erindi á ráðstefnu norræns starfshóps um módernisma í Álaborg í Danmörku, 28. september 2006. Mælska eða alvara? Flæði og festa í ljóðum Matthíasar Jochumssonar. Erindi á Matthíasarstefnu sem Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hélt í Þjóðarbókhlöðu, 11. nóvember 2006. Andmælaræða við doktorsvörn Sveins Einarssonar vegna ritsins A People’s Theatre Comes of Age. A Study of the Icelandic Theatre 1860-1920. Hátíðarsal Háskóla Íslands, 25. nóvember 2006. Ritstjórn Strengleikar. Íslensk rit XIV. Aðalheiður Guðmundsdóttir bjó til prentunar og ritar inngang. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands. Reykjavík 2006. 182 bls. Þóra Björk Hjartardóttir dósent Fyrirlestrar 2006. Orðræðusambandið „er það ekki“. Merki um óöryggi eða sköpun samkenndar í samtölum? Fyrirlestur fluttur á Hugvísindaþingi, 4. nóvember, Reykjavík. 2006. Um aðföng, heimildir og gildi Fiskafræði Jóns Ólafssonar úr Grunnavík. Erindi flutt á góðvinafundi, 24. október, Reykjavík. 2006. Hugvísindadeild og sendikennarar. Erindi flutt á ársfundi íslenskulektora erlendis, Háskóla Íslands, 17. ágúst, Reykjavík. Ritstjórn Sæti í ritnefnd tímaritsins Íslenskt mál og almenn málfræði. 27. árgangur. 2005 [Kom ekki út fyrr en á árinu 2006]. Rómönsk og klassísk mál Ásdís Rósa Magnúsdóttir dósent Grein í ritrýndu fræðiriti Ég elska hana eins og hún er... Le Roman de Mélusine eða La Noble Histoire des Lusignan eftir Jean frá Arras, Ritið 3, 2006, bls. 10-38. Kafli í ráðstefnuriti Zadig eða örlögin eftir Voltaire: heimspekilegt ævintýri á öld upplýsingar. Hugvísindaþing 2005. Erindi á ráðstefnu hug- vísindadeildar og guðfræðideildar Háskóla Íslands, 18. nóvember 2005, Reykjavík, Hugvísindastofnun 2006, bls. 41-47. Fyrirlestrar La peur du noir et la lumière défaillante du Nord dans les sagas et les contes islandais. Colours/Lights of the North. International conference in literature, film, applied and visual arts studies. Stokkhólmi, 20.-23. apríl 2006. Samtíminn og smásagan í Québec. Hugvísindaþing í Háskóla Íslands, 3.-4. nóvember 2006. Íslensk ævintýri í Frakklandi, Einu sinni var... Málþing um ævin- týri á vegum Félags þjóðfræðinga á Íslandi, 6. maí 2006. Ásta Ingibjartsdóttir aðjúnkt Grein í ritrýndu fræðiriti Frakkar og hnattvæðingin: mataræði og andóf. Hugvísindastofnun Háskóla Íslands 2006. Fyrirlestur Fyrirlestur á vegum stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í maí 2006: Notkun leiklistar í tungumálakennslu. Erla Erlendsdóttir lektor Ritdómur Cruz Piñol, M., Enseñar español en la era de Internet (la www y la enseñanza del español como lengua extranjera) í DEA, Publicaciones del Departamento de Lengua Española, Universidad de Turku-Finlandia, Turku, 2005, pp. 179-181. Fyrirlestrar Canoa: palabra de allá en las lenguas nórdicas (el danés, el sueco, el noruego y el islandés). XXXVI Congreso Internacional de IILI, Genova/Italia, 26. júní -1. júlí 2006. La definición del nordismo saga en varios diccionarios monolingües españoles. II congreso Internacional de AELex, Alicante, 19.-23. september 2006. Voces amerindias de México en varias lenguas europeas. Hugvísindaþing, Reykjavík 2006. Presencia de nordismos en el español. XXXVI Simposio de la Sociedad Española de Lingüística, Madrid, 18.-21. desember 2006. Þýðing Ljóðaþýðing í Alvar, C. og Talens, J. (coord.), VOICI MACBETH, L’ASSASSIN DU SOMMEIL. Hommage multilingue et multiculturel à William Shakespeare. El Dragón de Gales, Genève, 2005.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202

x

Ritaskrá Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritaskrá Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/634

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.