Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Side 60
60
Steinunn Kristjánsdóttir lektor
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
2006. Lækningar í Ágústínusarklaustrinu á Skriðu.
Læknablaðið 07, 92. árg., bls. 558-561.
Fræðileg grein
2006. Um siðfræði og fornleifafræði. Eldjárn, 1. tbl., 1. árg., bls.
12-15.
Bókarkafli og kafli í ráðstefnuriti
2006. Inngangur. Í Steinunn Kristjánsdóttir (ritstj.),
Kynjafornleifafræði. Rit Fornleifafræðingafélags Íslands I,
bls. 9-17.
2006. Klaustur byggt að erlendri fyrirmynd. Ráðstefnurit, fylgirit
Múlaþings. 33, bls. 95-100.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Ragnheiður Gló Gylfadóttir og Steinunn Kristjánsdóttir (2006).
Hof í Vopnafirði. Rannsóknarskýrsla 2006. Skýrslur
Skriðuklaustursrannsókna, sérverkefni 3. Reykjavík,
Skriðuklaustursrannsóknir.
2006. Skriðuklaustur – híbýli helgra manna. Áfangaskýrsla
fornleifarannsókna 2005. Skýrslur
Skriðuklaustursrannsókna XI. Reykjavík,
Skriðuklaustursrannsóknir.
Fyrirlestrar
Ágúst 2006. Skriðuklaustur Monastery, a centrum for medical
practices in East Iceland during Medieval times. Alþjóðleg
ráðstefna, The Nordic Culture in the Viking Age and
Medieval time, haldin á Hólum í Hjaltadal 16.-20. ágúst
2006.
Nóvember 2006. Uppgröftur á rústum Skriðuklausturs. Málþing
um Skriðuklaustur. Þjóðminjasafn Íslands.
Maí 2006. Hospítalið á Skriðu í Fljótsdal. 3. íslenska söguþingið,
18.-22. maí 2006. Askja.
September 2006. Hand- og lyflækningar í klaustrinu á Skriðu í
Fljótsdal. Aðalfundur Læknafélags Íslands,
Gunnarsstofnun á Skriðuklaustri.
Mars 2006. Lækningar í klaustrinu á Skriðu. Félag áhugamanna
um sögu læknisfræðinnar (FÁSL). Barnaspítala Hringsins.
Þýðing
Roberta Gilchrist (2006). Fornleifafræði og lífshlaup: Tími, aldur
og kyngervi. [Steinunn Kristjánsdóttir þýddi]. Í Steinunn
Kristjánsdóttir (ritstj.), Kynjafornleifafræði. Ólafía, rit
Fornleifafræðingafélags Íslands I, bls. 9-17. Reykjavík,
Fornleifafræðingafélag Íslands.
Ritstjórn
Ritstjóri Ólafíu, rits Fornleifafræðingafélags Íslands. Fyrsta hefti
útg. 2006. Kynjafornleifafræði.
Ritstjóri Rannsóknarskýrslna Þjóðminjasafns Íslands. Tvær
skýrslur komu út árið 2006. 1. Guðrún Harðardóttir. Laufás
í Eyjafirði. Viðgerðir 1997-2002. Stofa, brúðarhús, búr og
dúnhús. 2. Agnes Stefánsdóttir, Rúna K. Tetzschner,
Guðmundur Ólafsson, Ágúst Ó. Georgsson, Kristinn
Magnússon og Bjarni F. Einarsson. Skráning fornleifa í
Mosfellsbæ.
Ritstjóri Rannsóknarskýrslna Skriðuklaustursrannsókna. Sjö
skýrslur komu út árið 2006, fjórar vegna rannsókna á
Skriðuklaustri og þrjár vegna sérverkefna. Steinunn
Kristjánsdóttir (2006). Skriðuklaustur – híbýli helgra
manna. Áfangaskýrsla Skriðuklaustursrannsókna 2005.
Skýrslur Skriðuklaustursrannsókna XI. Reykjavík, Skriðu-
klaustursrannsóknir. Hawtin, Teresa (2006). Human
remains from Skriðuklaustur 2004. Skýrslur Skriðuklaust-
ursrannsókna XII. Reykjavík, Skriðuklaustursrannsóknir.
Dagný Arnarsdóttir (2006). Miðaldaklaustrið á Skriðu –
gerðir líkkistna. Skýrslur Skriðuklaustursrannsókna XIII.
Reykjavík, Skriðuklaustursrannsóknir. Pacciani, Elsa
(2006). Anthropological description of skeletons from
graves no. 4, 62, 63, 65, 66, 67 and 68 at Skriðuklaustur
Monastery. Skýrslur Skriðuklaustursrannsókna XIV.
Reykjavík, Skriðuklaustursrannsóknir. Þóra Pétursdóttir
(2006). Sjónarhólskofi á Múlaafrétti – rannsókn og upp-
gröftur. Skýrslur Skriðuklaustursrannsókna, sérverkefni 1.
Reykjavík, Skriðuklaustursrannsóknir. Dagný Arnarsdóttir
og Ragnheiður Gló Gylfadóttir (2006). Fornleifakönnun –
vegna fyrirhugaðrar breikkunar Suðurlandsvegar frá
Hafravatni að Hveragerði. Skýrslur Skriðuklaustursrann-
sókna, sérverkefni 2. Reykjavík, Skriðuklaustursrann-
sóknir. Ragnheiður Gló Gylfadóttir og Steinunn Kristjáns-
dóttir (2006). Hof í Vopnafirði. Rannsóknarskýrsla 2006.
Skýrslur Skriðuklaustursrannsókna, sérverkefni 3.
Reykjavík, Skriðuklaustursrannsóknir.
Sveinbjörn Rafnsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Repertorium fontium historiae medii aevi, primum ab Augusto
Potthast digestum, nunc cura collegii historicorum e
pluribus nationibus emendatum et auctum. Istituto storico
italiano per il medio evo. Romae 2005, Vol. X/4:
„Skáldatal“, pp. 391-392.
„Skálholtsannáll“, pp. 392.
„Sneglu-Halla þáttr“, pp. 423-424.
„Snorri Sturluson“, pp. 424-433.
„Sœmundr Sigfússon fróði“, pp. 436.
„Sögubrot af nokkrum fornkonungum í Dana ok Svía veldi“, pp.
436-437.
„Sörla þáttr“, pp. 443-444.
„Steins þáttr Skaptasonar“, pp. 477.
„Stjörnu-Odda draumr“, pp. 508.
„Stúfs þáttr“, pp. 516-517.
„Sturla Þórðarson“, pp. 517-520.
„Sturlunga saga“, pp. 520-523.
„Styrmir Kárason“, pp. 523.
„Svarfdœla saga“, pp. 541.
„Sverris saga Sigurðarsonar“, pp. 542-544.
Reallexikon der Germanischen Altertumskunde, begründet von
Johannes Hoops. Zweite völlig neu bearbeitete und stark
erweiterte Auflage unter Mitwirkung zahlreicher
Fachgelehrter. Berlin 2006, Band 31.
„Trojanersagen, § 2 Norden“, pp. 273-274.
Fyrirlestrar
Viðbrögð stjórnvalda á Íslandi og í Danmörku við Skaftáreldum.
(Erindi á Eldmessu, málstofu um séra Jón Steingrímsson
og Skaftárelda, Reykjavík, 2. apríl 2006).
Efnisskipan og ásýnd varðveittra Landnámugerða. (Erindi á 3.
íslenska söguþinginu, Reykjavík, 21. maí 2006).
Ritstjórn
Í ritstjórn Repertorium fontium historiae medii aevi. Romae.
Comitatus generalis (f.h. Háskóla Íslands). Comitatus
nationales (Islandia).
Valur Ingimundarson prófessor
Grein í ritrýndu fræðiriti
In memoriam: Orðræða um orrustuþotur, 1961-2006. Skírnir,
182 (vor 2006), bls. 31-60.