Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Blaðsíða 64
64
(A)ustfirskur og hafði orðið sekur um konumál. „Um rými,
tengslanet og félagslega einangrun Austfirðinga í íslensku
miðaldasamfélagi“. Sjöunda landsbyggðarráðstefna
Sagnfræðingafélags Íslands og Félags þjóðfræðinga á
Íslandi. Haldin á Eiðum 3.-5. júní 2005. Ráðstefnurit.
Fylgirit Múlaþings 33 (Egilsstöðum 2006), 23-29.
Ritdómar
Andri Steinþór Björnsson: Vísindabyltingin og rætur hennar í
fornöld og á miðöldum , Saga, 44:1 (2006), 194-97.
Anna Wallette: Sagans svenskar. Synen på vikingatiden och de
isländska sagorna under 300 år, Saga, 44:1 (2006), 227-28.
„Patricia Pires Boulhosa: Icelanders and the King of Norway“,
Saga-Book, 30 (2006), 116-18.
Fyrirlestrar
Norðrlönd „in Medieval Discourse“. Images of the North,
International Conference, Reykjavík, 24-26. febrúar.
On the Road to Paradise: ‘Austrvegr’ in the Icelandic
Imagination. The Fantastic in Old Norse/Icelandic
Literature – Sagas and the British Isles. The 13th
international Saga Conference, Durham og Jórvík, 6.-12.
ágúst.
Scandinavians and the Eastern Schism. The Nordic Culture in
Viking Age and Medieval Time, Hólum, 16.-20. ágúst.
Norðrlönd „in Old-Icelandic Medieval Discourse. Knowledge
and Hegemony in a Pre-Structural Society“. Giving the
Names to Medieval States, ráðstefna í Frombork, 12-14.
september.
Draumurinn um Indíalönd og heimsmynd Íslendinga á
miðöldum. 3. íslenska söguþingið, 19. maí 2006.
Ný fortíð? Ritmenning og söguvitund Íslendinga. 3. íslenska
söguþingið, 19. maí 2006.
Valdamiðstöðvar í Breiðafirði. 3. íslenska söguþingið, 20. maí
2006.
Miðlun miðaldaarfsins. Arfur og miðlun í menntun og
menningu, Bifröst, 25. júlí 2006.
Galdur og forspá í ríkisvaldslausu samfélagi. Galdrar og
samfélag, Laugarhóli í Bjarnarfirði, 1.-3. september.
Tengsl Skriðuklausturs við útlönd. Málþing um Skriðuklaustur,
11. nóvember.
Fræðsluefni
Hvernig var vísinda- og fræðaiðkun háttað í Evrópu á
miðöldum? Birt 14. febrúar. Grein á Vísindavef Háskóla
Íslands (http://visindavefur.hi.is).
Hvað varð um rússnesku keisarafjölskylduna í
októberbyltingunni? Birt 29. maí. Grein á Vísindavef
Háskóla Íslands (http://visindavefur.hi.is).
Var Haraldur hárfagri bara uppspuni Snorra Sturlusonar? Birt
25. september. Grein á Vísindavef Háskóla Íslands
(http://visindavefur.hi.is).
Ritdómur fyrir vefritið Kistuna (www.kistan.is): „Grýla kallar á
börnin sín. Hin hættulegu vísindi Foucaults“. Birt 9. febrúar
2006 (grein nr. 4458).
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum
fræðum
Aðalheiður Guðmundsdóttir rannsóknastöðu-
styrkþegi
Bók
Strengleikar. Aðalheiður Guðmundsdóttir sá um útgáfuna og
ritar inngang. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands,
Reykjavík, 2006. (182 bls.)
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Aðalheiður Guðmundsdóttir. 2006. „How Icelandic Legends
Reflect the Prohibition on Dancing“. ARV - Nordic Yearbook
of Folklore 61, 2005, 25-52. [Ritið kom út 2006].
Aðalheiður Guðmundsdóttir, meðhöf. 2006. „Interrogating genre
in the fornaldarsögur. Round-Table discussion“. Viking and
Medieval Scandinavia 2:275-296.
Fræðilegar greinar
Aðalheiður Guðmundsdóttir. 2006. „Ljóð 2005“. Són 4. 141-167.
Aðalheiður Guðmundsdóttir. 2006. „Riddarabókmenntir fyrir
framhaldsskóla“. Skíma 2, 29. árg., 49-50.
Kaflar í ráðstefnuritum
Aðalheiður Guðmundsdóttir. 2006. „Yfirnáttúruleg minni í Forn-
aldarsögum Norðurlanda“. Þjóðarspegill: Rannsóknir í
félagsvísindum VII, 27. október 2006. Félagsvísindadeild.
Ritstj. Úlfar Hauksson.
Aðalheiður Guðmundsdóttir. 2006. „On supernatural motifs in
the fornaldarsögur“. Thirteenth International Saga
Conference, 6.-12. ágúst 2006, Durham og York. Ritstj. John
McKinnell, David Adhurst og Donata Kick.
Fyrirlestrar
Aðalheiður Guðmundsdóttir (höf. + flytjandi). „On supernatural
motifs in the fornaldarsögur“. Thirteenth International
Saga Conference, 6.-12. ágúst, Durham og York.
Aðalheiður Guðmundsdóttir (höf. + flytjandi). „Yfirnáttúruleg
minni í Fornaldarsögum Norðurlanda“. Þjóðarspegill:
Rannsóknir í félagsvísindum VII. Ráðstefna í Háskóla
Íslands, 27. október.
Aðalheiður Guðmundsdóttir (höf. + flytjandi). „Fornfranskar
ljóðsögur og íslensk sagnakvæði“. Hugvísindaþing
heimspeki- og guðfræðideildar Háskóla Íslands, 3.-4.
nóvember 2006.
Aðalheiður Guðmundsdóttir (höf. + flytjandi). „Old French lais
and Icelandic sagnakvæði“. Ráðstefnan: From lais to
Strengleikar. University of Oslo, 24.-25. nóvember 2006.
Aðalheiður Guðmundsdóttir (höf. + flytjandi). „Legg ég á og
mæli um“. Einu sinni var... Málþing um ævintýri á vegum
Félags þjóðfræðinga á Íslandi, Þjóðminjasafns og
Stofnunar Árna Magnússonar, 6. maí, Reykjavík.
Aðalheiður Guðmundsdóttir (höf. + flytjandi). „Óvid og Capell-
anus“. Kennslufyrirlestur í námskeiðinu Ástarsögur
(05.40.36) við hugvísindadeild HÍ, 24 janúar. Umsjón: Dagný
Kristjánsdóttir.
Ritstjórn
Aðalheiður Guðmundsdóttir, ritstj. Íslensk ævintýri. Drög að
skrá yfir útgefin ævintýri. Reykjavík, 2006. (xiv + 442 bls.)
Fræðsluefni
Aðalheiður Guðmundsdóttir. 2006. „Hvað er seiðskratti?“.
Vísindavefur Háskóla Íslands. (3 bls.)
Ari Páll Kristinsson rannsóknardósent
Fræðilegar greinar
Um málstefnu. Hrafnaþing. Ársrit íslenskukennara í KHÍ. Bls.
47-63.
Krosssaumur. Varði. Menningar- og minningarsjóður Mette
Magnussen, Reykjavík. Bls. 14-15.
Hvers son ertu, Kristján? Lesið í hljóði. Menningar- og
minningarsjóður Mette Magnussen, Reykjavík. Bls. 8-10.
Fyrirlestrar
Talt vs. skrevet – om manusets rolle i radiospråk. Erindi á
norræna málnefndaþinginu.