Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Side 65
65
Málræktarfræði. Erindi á málstofu Stofnunar Árna
Magnússonar í íslenskum fræðum.
Ritmál í talmiðli. Erindi á ráðstefnu Rannsóknaseturs um
fjölmiðlun og boðskipti við Háskóla Íslands. „Útvarp á
Íslandi í 80 ár“.
Annað
Ritaskráin Málstefna – ýmsar heimildir
http://www.ismal.hi.is/malstefna.html.
Aðstoð við gerð Stafsetningarorðabókarinnar, skv. réttindasíðu
og formála. Ritstj. Dóra Hafsteinsdóttir. Íslensk málnefnd
og JPV-útgáfa 2006.
Ritstjórn
Ritstjóri Málfregna. Í febrúar kom út hefti nr. 24 en það ber
útgáfuártalið 2005.
Í ritstjórn Språk i Norden.
Í ritstjórn Lesið í hljóði. Menningar- og minningarsjóður Mette
Magnussen, Reykjavík. 216 bls.
Ritstjóri rita Íslenskrar málnefndar. Út kom rit nr. 15 í ritröðinni.
Kennslurit
Íslenska – málið þitt. Námsgagnastofnun,
http://www1.nams.is/islenska/index.php.
Fræðsluefni
Námsgögn og kennsla á námskeiðinu Íslenska – málpólitík.
EHÍ, átta fyrirlestrar.
Erindi um stöðu íslenskrar tungu í boði Rótarýklúbbs
Seltjarnarness.
Viðtöl í blöðum og talmiðlum um íslenskt mál og málstefnu.
Blaðagreinar: Íslenskan (Morgunblaðið, 20. febrúar) og Meðferð
örnefna (Morgunblaðið, 20. maí).
Ásta Svavarsdóttir rannsóknarprófessor
Fræðileg grein
Að skamma strák sem heitir Jón. Í: Lesið í hljóði fyrir Kristján
Árnason sextugan 26. desember 2006, bls. 20-22.
Reykjavík, Menningar- og minningarsjóður Mette
Magnussen.
Fyrirlestrar
Texti, tal og tilraunir. Um efnivið og aðferðir í
tilbrigðarannsóknum. Erindi á Hugvísindaþingi í Háskóla
Íslands, 3.-4. nóvember.
Talmál og málheildir – talmál og orðabækur. Erindi á
málþinginu „Tungutækni og orðabækur“ á vegum
tímaritsins „Orð og tunga“ og Orðabókar Háskólans,
Reykjavík, 17. febrúar.
Efnisöflun og efniviður í málrannsóknum. Textasöfn og
málheildir. Erindi á 20. Raskráðstefnu Íslenska
málfræðifélagsins, Reykjavík 28. janúar. [Samið og flutt
ásamt Eiríki Rögnvaldssyni.] (sjá dagskrá ráðstefnunnar:
http://www.imf.hi.is/radstefna.php?id=1).
Ritstjórn
Seta í ritstjórn tímaritsins Orð og tunga (útg. Orðabók
Háskólans). 8. hefti gefið út 2006.
Seta í ritnefnd tímaritsins Íslenskt mál og almenn málfræði
(útg. Íslenska málfræðifélagið). 27. árgangur (2005) kom út
2006.
Einar G. Pétursson rannsóknarprófessor
Fræðilegar greinar
„Athugasemd við Dalaferð sumarið 2005.“ Skjöldur. 1:15 = 55
(2006). 22–23.
„Rímur af Trausta konúngi.“ Varði reistur Guðvarði Már
Gunnlaugssyni fimmtugum 16. september 2006, 31–35.
Bókarkaflar
„Bókaútgáfa á biskupsstólunum.“ Saga biskupsstólanna.
Skálholt 950 ára – 2006 – Hólar 900 ára. [Akureyri] 2006,
569–605.
„Brynjólfur biskup Sveinsson og fyrirhugað rit hans um fornan
norrænan átrúnað.“ Brynjólfur biskup: kirkjuhöfðingi,
fræðimaður og skáld. Safn ritgerða í tilefni af 400 ára
afmæli Brynjólfs Sveinssonar 14. september 2005. Rv.
2006. 183–197.
Ritdómur
Veturliði Óskarsson, middelnedertyske låneord i islandsk
diplomsprog frem til år 1500. Bibliotheca Arnamagnæana
XLIII. Ritstj. Finn Hansen og Jonna Louis-Jensen. C.A.
Reitzels Forlag. Kaupmannahöfn 2003. 432 bls. Saga.
Tímarit Sögufélags. XLIV:1 (2006). 219–222. [Ritdómur].
Fyrirlestrar
Kjartan Sveinsson. Afbrigði og útúrdúrar. Sagnaþættir.
Reykjavík 2005. Bókarkynning á Árnastofnun 23. febr. 2006.
Samtíningur um særingar. Flutt á aðalfundi Félags
þjóðfræðinga í húsi Sögufélags í Fischersundi 5. apr. 2006.
Handrit Brynjólfs biskups Sveinssonar. Flutt í Þjóðarbókhlöðu
29. sept. 2006 við útkomu bókarinnar Brynjólfur biskup:
kirkjuhöfðingi, fræðimaður og skáld. Safn ritgerða í tilefni
af 400 ára afmæli Brynjólfs Sveinssonar 14. september
2005. Rv. 2006.
Gísli Sigurðsson rannsóknarprófessor
Fræðilegar greinar
Íslensk málpólitík. Tímarit Máls og menningar 3/2006, bls. 59-74.
Íslensk málpólitík. Tímarit Máls og menningar 4/2006, bls. 77-
91.
Vísis-kaffið gerir alla glaða. Varði reistur Guðvarði Má
Gunnlaugssyni fimmtugum 16. september 2006.
Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen,
Reykjavík 2006. Bls. 38-41.
Bókarkafli og kaflar í ráðstefnuritum
Mynd Íslendingasagna af Bretlandseyjum. The Fantastic in Old
Norse/Icelandic Literature Sagas and the British Isles.
Forprent frá 13. Alþjóðlega fornsagnaþinginu í Durham og
Jórvík 6.-12. ágúst 2006. Ritstj. Joh McKinnel, David
Ashurst og Donata Kick. The Centre for Medieval and
Renaissance Studies, Durham 2006. Bls. 278-287.
Mynd Íslendingasagna af Bretlandseyjum. Rannsóknir í
félagsvísindum 7. Félagsvísindadeild. Erindi flutt á
ráðstefnu í október 2006. Ristj. Úlfar Hauksson.
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands 2006. Bls. 813-821.
Vafþrúðnismál. Reallexikon der Germanischen Atlertumskunde
32. Ritstj. Heinrich Beck, Dieter Geuenich og Heiko Steuer.
Walter de Gruyter, Berlín, New York 2006. Bls. 27-30.
Ritdómur
Evrópusamruni og fullveldi fyrir þúsund árum. (Ritdómur um
Færeyinga sögu og Ólafs sögu Tryggvasonar eptir Odd
munk Snorrason. Ólafur Halldórsson gaf út sem Íslenzk
fornrit 25, Hið íslenzka fornritafélag, Reykjavík 2006).
Lesbók Morgunblaðsins, 9. desember 2006.
Fyrirlestrar
Mental Map of the British Isles in the Sagas of Icelanders.
Fyrirlestur á alþjóðlegu fornsagnaþingi í Durham, 12.
ágúst 2006.