Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Page 67
67
Dimmblá og Dugfús. Erindi um mannanöfn. Erindi flutt hjá
Zontaklúbbnum Emblu, 5. apríl 2006, að ósk stjórnar
klúbbsins.
Íslensk málstefna – hvað er nú það? Lesbók Morgunblaðsins,
21. janúar 2006, bls. 4-5.
110 svör fyrir Vísindavef Háskóla Íslands.
Níu umfjallanir um einstök orð birt undir liðnum Orð vikunnar á
vefsíðu Orðabókar Háskólans (www.lexis.hi.is).
Íslensk tunga blómstrar í sambúð við tæknina. Birt á:
http://www.réttritun.is. 3 bls. Nóvember 2006.
Guðvarður Már Gunnlaugsson
rannsóknardósent
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
2006. The Origin of Icelandic Script: Some Remarks. The
Fantastic in Old Norse/Icelandic Literature. Sagas and the
British Isles. Preprints Papers of The 13th International
Saga Conference, Durham and York, 6th-12th August, 2006.
John McKinnell, David Ashurst & Donata Kick eds. Volume
I:314-319. The Centre for Medieval and Renaissance
Studies, Durham University, Durham.
2006. The Icelandic fragments. The beginnings of Nordic Scribal
Culture, ca. 1050-1300: Report from a Workshop on
Parchment Fragments, Bergen 28-30 October 2005, bls.
32-35. Åslaug Ommundsen ed. CMS - Centre for Medieval
Studies, University of Bergen.
2006. Um tvíhljóð að fornu og nýju. Lesið í hljóði fyrir Kristján
Árnason sextugan 26. desember 2006, bls. 62-65.
Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen,
Reykjavík.
Fyrirlestrar
2006. Rannsóknir á skrift Konungsbókar. Fyrirlestur fluttur á
Hugvísindaþingi í Reykjavík, 4. nóvember.
2006. The Origin of Icelandic Script: Some Remarks. Erindi flutt
á ráðstefnunni The Fantastic in Old Norse/Icelandic
Literature. Sagas and the British Isles (The 13th Inter-
national Saga Conference í Durham og York 6.-12. ágúst)
sem haldin var á vegum The Centre for Medieval and
Renaissance Studies, Durham-háskóla, Durham, 9. ágúst.
Ritstjórn
Í ritnefnd Íslensks máls og almennrar málfræði 27 (2005) sem
kom út 2006. Íslenska málfræðifélagið. Eitt tbl. á ári.
Lesið í hljóði fyrir Kristján Árnason sextugan 26. desember
2006, Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen,
Reykjavík 2006. 216 bls. Umsjónarmenn: Ari Páll
Kristinsson, Eiríkur Rögnvaldsson, Guðvarður Már
Gunnlaugsson, Haraldur Bernharðsson, Höskuldur
Þráinsson og Margrét Guðmundsdóttir.
Fræðsluefni
Vísindavefurinn 31.7.06. Svar við spurningunni Hver er uppruni
íslensku bókstafanna ð og þ?
http://www.visindavefur.hi.is/?id=6095.
Hver er uppruni íslensku bókstafanna ð og þ? Vísindavefur
Háskóla Íslands. Fréttablaðið, 6. árg., 202. tbl., 29. júlí.
Vísindavefurinn 24.7.2006. Svar við spurningunni: Af hverju
hættu Íslendingar að nota rúnir og byrjuðu að nota
bókstafina eins og þeir eru núna?
http://www.visindavefur.hi.is/?id=6079.
Stefán Karlsson (1928-2006). Gazette du livre medieval 49:124.
Stefán Karlsson 1928-2006. Saga-Book XXX:95-97.
Gunnlaugur Ingólfsson rannsóknardósent
Bókarkaflar
‘Undir sótkum ási’. Varði reistur Guðvarði Má Gunnlaugssyni
fimmtugum 16. september 2006. Reykjavík 2006: Menn-
ingar- og minningarsjóður Mette Magnussen, bls. 50-52.
‘Skipparatak’. Lesið í hljóði fyrir Kristján Árnason sextugan 26.
desember 2006. Reykjavík 2006: Menningar- og
minningarsjóður Mette Magnussen, bls. 75-76.
Ritstjórn
Íslenskt mál og almenn málfræði. Reykjavík 2005: Íslenska
málfræðifélagið. 27. árgangur. Eitt bindi á ári.
Fræðsluefni
‘baunakaffi’; ‘guddubíll’; ‘jól’. Pistlar birtir undir fyrirsögninni
Orð vikunnar: á heimasíðu Orðabókar Háskólans,
www.lexis.hi.is
Jón Hilmar Jónsson rannsóknarprófessor
Grein í ritrýndu fræðiriti
Kommentar til anmeldelsen I ordenes store verden.
LexicoNordica 13: 229-236.
Fyrirlestur
Ekki orðin tóm. Sagnir og sagnasambönd í samheitamiðuðu
Íslensku orðaneti. Erindi flutt á Hugvísindaþingi, 4.
nóvember 2006.
Ritstjórn
Í ritstjórn tímaritsins LexicoNordica, sem gefið er út af Nordisk
forening for leksikografi (ritstjórar próf. Henning Bergen-
holtz og próf. Sven-Göran Malmberg). 13. árgangur
tímaritsins kom út á árinu 2006.
Í ritnefnd tímaritsins Orð og tunga (ritstjóri Guðrún Kvaran). 8.
hefti tímaritsins kom út árið 2006.
Í ritnefnd tímaritsins Íslenskt mál (ritstj. Haraldur
Bernharðsson og Höskuldur Þráinsson). 27. árgangur
tímaritsins kom út árið 2006.
Margrét Eggertsdóttir rannsóknarprófessor
Grein í ritrýndu fræðiriti
Barokken i islandsk salmedigtning. Hymnologi. Nordisk
tidsskrift 35/2:71-78.
Fræðilegar greinar
Laudatur ab his, culpatur ab illis. Tóbaksvísur handa Varða.
Varði reistur Guðvarði Má Gunnlaugssyni fimmtugum 16.
september 2006, bls. 80-82. Reykjavík.
Hallgrímur Pétursson og barokköldin. Skíma, málgagn
móðurmálskennara, 2/29, bls. 11-16. Reykjavík.
Bókarkaflar
From Reformation to Enlightenment. A History of Icelandic
Literature. Ed. by Daisy Neijmann. [Histories of
Scandinavian Literature 5], bls. 174-250. University of
Nebraska Press, Lincoln and London.
Áhrif Brynjólfs á Hallgrím Pétursson, sálma hans og
trúarviðhorf. Brynjólfur biskup: kirkjuhöfðingi, fræðimaður
og skáld. Safn ritgerða í tilefni af 300 ára afmæli Brynjólfs
Sveinssonar 14. september 2005, bls. 90-100. Reykjavík.
Fyrirlestrar
Breiðið mót eyrun bæði, blíður Íslands lýður. Barokk í
íslenskum lofkvæðum á átjándu öld. Erindi flutt á vegum