Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Blaðsíða 68
68
Félags um átjándu aldar fræði í Þjóðarbókhlöðu 11.
febrúar.
Barokkmeistarinn. Erindi flutt á samveru fyrir eldri borgara í
Safnaðarheimili Neskirkju 22. febrúar.
Barokkmeistarinn Hallgrímur Pétursson. Erindi flutt í Sóltúni
12. apríl.
Áhrif Brynjólfs á Hallgrím Pétursson, sálma hans og
trúarviðhorf. Erindi flutt í Holti í Önundarfirði á föstudaginn
langa 14. apríl.
Hallgrímur Pétursson og yfirvaldið. Erindi flutt í Skálholtskirkju
15. apríl.
Hallgrímur Pétursson og barokkið. Erindi flutt á
sumarnámskeiði Samtaka móðurmálskennara á
Hellissandi 18. ágúst.
Barokk á Íslandi. Erindi flutt á ráðstefnunni Hallgrímur
Pétursson og samtíð hans sem haldin var í
Hallgrímskirkju 28. október.
Djúp er þín lind. Sálmaskáldið Sigurbjörn Einarsson. Erindi
haldið í Grafarvogskirkju 19. nóvember.
Mynd mín af Hallgrími. Ávarp flutt við opnun
myndlistarsýningar í Hallgrímskirkju 2. desember.
Sigurgeir Steingrímsson rannsóknardósent
Bókarkafli
Sigurgeir Steingrímsson, ‘Árnagarður í Höfn.‘ Í Varði reistur
Guðvarði Má Gunnlaugssyni fimmtugum. Útg. Menningar-
og minningarsjóður Mette Magnussen. Reykjavík 2006.
Bls. 113-119.
Fyrirlestur
Frásagnir Jóns Ólafssonar úr Grunnavík um álfa og aðrar vættir
í handritinu AM 434 fol. Flutt á fundi í félaginu Góðvinir
Grunnavíkur Jóns 4. apríl.
Ritstjórn
Fjórar sögur frá hendi Jóns Oddssonar Hjaltalín. M. J. Driscoll
bjó til prentunar. Rit 66. Stofnun Árna Magnússonar á
Íslandi. Reykjavík 2006. lxxiv + 177 bls. [Umsjón: Sigurgeir
Steingrímsson].
Varði reistur Guðvarði Má Gunnlaugssyni fimmtugum. Útg.
Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen.
Reykjavík 2006. 152 bls. [Í ritstjórn ásamt: Guðrúnu Ásu
Grímsdóttur, Haraldi Bernharðssyni og Svanhildi
Óskarsdóttur].
Svanhildur Óskarsdóttir rannsóknardósent
Grein í ritrýndu fræðiriti
Um aldir alda. Veraldarsögur miðalda og íslenskar aldartölur.
Ritið – Tímarit Hugvísindastofnunar 3/2005, bls. 111-133.
Kafli í ráðstefnuriti
Genbrug i Skagafjörður: Arbejdsmetoder hos skrivere i klostret
på Reynistaður. Reykholt som makt- og lærdomssenter i
den islandske og nordiske kontekst. Ritstj. Else Mundal.
Reykholt: Snorrastofa 2006, bls. 141-153. [Í bókinni er úrval
fyrirlestra frá tveimur málþingum sem haldin voru í
Snorrastofu í Reykholti, „Magtens udtrykk“, 3.-6. október
2002 og „Lærdomscentre i middelalderen. Islandske og
nordiske centre for skriftkultur i europæisk perspektiv“, 9.-
12. október 2003].
Fyrirlestrar
Bede and his disciples: The development of universal history in
Iceland. Erindi flutt á Thirteenth international saga
conference í Durham, 7. ágúst 2006.
Heimur Gottskálks í Glaumbæ. Erindi á málstofu Stofnunar
Árna Magnússonar, 24. febrúar 2006.
Calves, swans, ships and kings: Norwegian manuscript culture
and the role of Icelandic scribes. Gestafyrirlestur haldinn
við Universität Zürich, 19. júní 2006.
AD 1400: A Janus-faced year in Icelandic literary production.
Gestafyrirlestur haldinn við Universität Basel á vegum
Schweizerische Gesellschaft für Skandinavische Studien,
22. júní 2006, og við Friedrich-Alexander-Universität,
Erlangen-Nürnberg, 28. júní 2006.
Women and writing in the Middle Ages. Erindi flutt á semínari
ætluðu doktorsnemum (Avhandlingsseminar i filologi.)
sem var haldið á vegum Óslóar-háskóla á Sanner hotell,
Gran, 18.-20. október 2006.
Ritstjórn
Ritið – Tímarit Hugvísindastofnunar 3/2005: Miðaldir. Ritstjórar
Gunnþórunn Guðmundsdóttir og Svanhildur Óskarsdóttir.
Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík. 231 bls.
Fræðsluefni
Erindi um konur og ritstörf á námskeiðinu Konur á miðöldum,
haldið á vegum Símenntunarmiðstöðvarinnar á
Vesturlandi í samvinnu við Landnámssetur og Snorrastofu,
14. nóvember 2006.
Svavar Sigmundsson rannsóknarprófessor
Fræðilegar greinar
2006. Skilmannahreppur. Varði reistur Guðvarði Má
Gunnlaugssyni fimmtugum 16. september 2006. Reykjavík,
bls. 123-127.
2006. Séra Jón og samheitin. Lesið í hljóði fyrir Kristján
Árnason sextugan 26. desember 2006. Reykjavík, bls. 178-
180.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
2006. Om staðir-navne på Island. Busetnadsnamn på -staðir.
Rapport frå NORNAs 33. symposium på Utstein kloster 7.-
9. mai 2004. Redigert av Inge Særheim, Per Henning
Uppstad og Åse Kari Hansen. NORNA-Rapporter 81.
Uppsala, bls. 147-157.
2006. Hallgrímur J. Ámundason og Svavar Sigmundsson.
Útgáfa á Vísitasíubókum. Brynjólfur biskup: kirkjuhöfðingi,
fræðimaður og skáld. Safn ritgerða í tilefni af 400 ára
afmæli Brynjólfs Sveinssonar 14. september 2005. Ritstj.
Jón Pálsson, Sigurður Pétursson, Torfi H. Tulinius. Bls 145-
149.
2006. Farm-names in Iceland containing the element tún.
Names through the Looking-Glass. Festschrift in Honour
of Gillian Fellows-Jensen July 5th 2006. Ed. by Peder
Gammeltoft & Bent Jørgensen. Navnestudier 39.
Copenhagen, bls. 147-157.
2006. Nöfn í nokkrum skáldverkum Halldórs Laxness.
Bókmentaljós. Heiðursrit til Turið Sigurðardóttur. Lagt til
rættis hava Malan Marnersdóttir, Dagný Kristjánsdóttir,
Leyvoy Joensen og Anfinnur Johansen. Felagið
Fróðskapur. Tórshavn, bls. 327-338.
2006. Bæjanöfn í Holtahreppi. Holtamannabók I. Ritstj. Ragnar
Böðvarsson. Hellu, bls. 544-551.
Fyrirlestur
Örnefni og þjóðtrú. Fyrirlestur á þemakvöldi Félags
þjóðfræðinga á Íslandi, 7. des.
Ritstjórn
Seta í ritstjórn tímarits: Vefritið Nefnir: www.nefnir.is
Seta í ritstjórn fræðibókar: Rúna K. Tetzschner 2006. Nytjar í