Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Síða 70
70
skáldskap Njarðar P. Njarðvík.“ Hugðarefni. Afmælis-
kveðjur til Njarðar P. Njarðvík 30. júní 2006. Ritstj. Hjörtur
Pálsson, Vésteinn Ólason, Vigdís Finnbogadóttir og Þórður
Helgason. (Reykjavík, JPV-útgáfa), 18-30.
Sigmundar kvæði. Bókmentaljós. Heiðursrit til Turið
Sigurðardóttur. Ritstj. Malan Marnersdóttir, Dagný
Kristjánsdóttir, Leivoy Joensen og Anfinnur Johansen.
(Tórshavn. Felagið Fróðskapur. Faroe University Press),
403-411.
Skrifari Konungsbókar, Helgakviða Hundingsbana I og
„fornaldarsagan“ um Helga tvo. Varði reistur Guðvarði Má
Gunnlaugssyni fimmtugum 16. september 2006. Reykjavík.
Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen, 134-36.
Isländische Volksballaden. Balladen-Stimmen. Vokalität als
theoretisches und historisches Phänomen in der
skandinavischen Balladentransmission. Ritstj. Jürg
Glauser og Barbara Sabel. Beiträge zur Nordischen
Philologie 37. Tübingen, Basel: A. Francke Verlag.
Fyrirlestrar
24. maí. Scenes from Daily Life in Some Íslendingasögur.
Fyrirlestur í boði deildar engilsaxnesku, norrænu og
keltnesku í Cambridge-háskóla, Englandi.
3. febr. Íslendingasögur – textinn og tilveran handan hans.
Málstofa Stofnunar Árna Magnússonar.
7. ágúst. The Fantastic Element in Fourteenth Century
Íslendingasögur. XIII. Alþjóðlegt fornsagnaþing í Durham,
Englandi. [Plenary lecture í upphafi ráðstefnu, sjá
dagskrá].
16. nóvember. Dargestellte Wirklichkeit in den Isländersagas.
Árna Magnússonar fyrirlestur á degi íslenskrar tungu í
boði Friedrich-Alexander-Universität í Erlangen,
Þýskalandi.
Ritstjórn
Í ritnefnd (redaksjonsråd) Maal og minne (Det norske samlaget,
Oslo) 2006: 1 og 2 [Maal og minne hefur verið metið í hæsta
flokk vísindarita á hugvísindasviði af norska
rannsóknarráðinu].
Hugðarefni. Afmæliskveðjur til Njarðar P. Njarðvík 30. júní 2006.
Ritstj. Hjörtur Pálsson, Vésteinn Ólason, Vigdís
Finnbogadóttir og Þórður Helgason. Reykjavík, JPV-útgáfa.