Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Qupperneq 73
73
að lögum um breytingu á upplýsingalögum, sem varð að
lögum nr. 161/2006. Markmið frumvarpsins var að innleiða
tilskipun Evrópusambandsins og ráðsins 2003/98/EB.
Undirritaður samdi lagafrumvarp sem varð að lögum nr.
127/2006.
Tók þátt í að semja greinargerð og flutti mál fyrir hönd íslenska
ríkisins við EFTA-dómstólinn í Lúxemborg hinn 8.
nóvember 2006.
Ritstjórn
Í ritstjórn Nordisk Administrativt Tidsskrift. 2006 ISSN 87-7318-
525-9. Nordisk Administrativt Forbund. Fjögur tölubl. á ári.
Páll Sigurðsson prófessor
Bók, fræðirit
Lagaþræðir – Greinar um lög og menn. Háskólaútgáfan/
Reykjavík 2006, 499 síður. (Alls sjö greinar auk skráa).
Bókarkafli
Saminga- og kröfuréttur í bókinni „Um lög og rétt – Helstu grein-
ar íslenskrar lögfræði“. Bókaútgáfan Codex, Reykjavík 2006
Ritstjórn
Ritstjóri lögfræðiorðabókar (í vinnslu).
Pétur Dam Leifsson lektor
Fyrirlestur
Nokkrar hugleiðingar um framfylgd fyrirmæla Öryggisráðsins.
Fyrirlestur á Ragnarsstefnu í Háskólanum á Akureyri
laugardaginn 18. mars 2006 – Málþing til heiðurs Ragnari
Aðalsteinssyni hrl. sjötugum.
Ragnheiður Bragadóttir prófessor
Bók, fræðirit
Kynferðisbrot. Ritröð Lagastofnunar Háskóla Íslands 3 (2006).
Lagastofnun Háskóla Íslands. 151 bls.
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Seksualforbrydelser – Forslag til ændring af den islandske
straffelov. Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab (NTfK),
ágúst 2006, 93. árg., nr. 2, udgivet af De Nordiske
Kriminalistforeninger med støtte af Nordisk
Samarbejdsråd for Kriminologi. Bls. 113-121.
Crime and Criminal Policy in Iceland: Criminology on the
Margins of Europe. European Journal of Criminology.
(2006) Volume 3 (2). European Society of Criminology and
SAGE Publications, London. Bls. 221-253. Höf.: Dr. philos.
Hildigunnur Ólafsdóttir og Ragnheiður Bragadóttir.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Er þörf á sérákvæði um aðra ólögmæta kynferðisnauðung?
Rannsóknir í félagsvísindum VII. Lagadeild. 2006. Háskóli
Íslands október 2006. Félagsvísindastofnun Háskóla
Íslands. Bls. 221-236.
Vændi – Löggjöf og viðhorf. Guðrúnarbók Afmælisrit til heiðurs
Guðrúnu Erlendsdóttur 3. maí 2006. (2006). Hið íslenska
bókmenntafélag. Bls. 393-410.
Nyt lovforslag om seksualforbrydelser i Island. „Våld – med eller
utan mening“ – „Violence“ „Brottsprevention „ – „Crime
Prevention“. NSfK:s 48th Research Seminar, Reykholt,
Iceland. Rapport från NSfK:s 48. forskarseminarium,
Reykholt 2006, 4.-7. maí 2006. Nordisk Samarbetsråd for
Kriminologi (NSfK). Bls. 97-103.
Fyrirlestrar
Er þörf á sérákvæði um aðra ólögmæta kynferðisnauðung?
Þjóðarspegillinn 2006. Rannsóknir í félagsvísindum VII.
Lagadeild, viðskipta- og hagfræðideild, félagsvísindadeild:
Kynferðisbrot, ofbeldisbrot og miskabætur. Lögberg,
Háskóla Íslands, 27. október 2006.
Kynferðisbrot – Frumvarp til laga um breyting á almennum
hegningarlögum. Málstofa Lagastofnunar Háskóla Íslands.
Lögbergi, 3. mars 2006.
Kynferðisbrot. Fyrirlestur fluttur í Háskólanum í Reykjavík, 10.
mars 2006.
Kynferðisbrotaákvæði almennra hegningarlaga. Fyrirlestur á
málstofu Háskólans á Bifröst. Bifröst í Borgarfirði, 10.
október 2006.
Kynferðisbrot - frumvarp til laga um breytingar á almennum
hegningarlögum. Aðalfundur Dómarafélags Íslands.
Reykjavík, 3. nóvember 2006.
Nyt lovforslag om seksualforbrydelser i Island. „Våld – med
eller utan mening“. Reykholt í Borgarfirði.
Plenumfyrirlestur fluttur 5. maí 2006. Nordisk
Samarbetsråd for Kriminologis forskarseminarium.
Ritstjórn
Í ritstjórn Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab, 2006, 93.
árg., ISSN 0029 1528. Útgefandi.: De Nordiske
Kriminalistforeninger med støtte af Nordisk
Samarbejdsråd for Kriminologi. Út komu þrjú tölublöð á
árinu 2006.
Fræðsluefni
Frumvarp um breytingu ákvæða hegningarlaga varðandi
kynferðisbrot. Lagakrókar. Tímarit ELSA – Félag evrópskra
laganema. 1. tbl. 2006. Bls. 42-43.
Róbert Spanó prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Geta starfsmenn fyrirtækja borið refsiábyrgð á grundvelli 10.
eða 11. gr. samkeppnislaga nr. 44/2005? Tímarit
lögfræðinga, 3. hefti 2006, bls. 295-323.
Túlkun reglugerðarheimilda. Úlfljótur, 2. tbl., 59. árg. 2006, bls.
201-243.
Fræðilegar greinar
Stjórnsýslumat við undirbúning lagafrumvarpa. Tímarit
lögfræðinga, 4. hefti, 56. árg. 2006, bls. 345-348.
Um starfsaðstæður Alþingis og sjálfstæði þess. Tímarit
lögfræðinga, 3. hefti, 2006, bls. 213-215.
Um birtingu dóma og myndatökur í dómhúsum. Tímarit
lögfræðinga, 2. hefti, 56. árg. 2006, bls. 125-129.
Skipun hæstaréttardómara – Er lagabreytinga þörf? Tímarit
lögfræðinga, 1. hefti, 56. árg. 2006, bls. 1-3.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Um lögskýringargögn og hugleiðingar um notkun þeirra í fyrri
Öryrkjadómi Hæstaréttar. Í ritinu Rannsóknir í
félagsvísindum VII. Lagadeild, Félagsvísindastofnun
Háskóla Íslands, Reykjavík 2006, 237-281.
Bann við tvöfaldri refsingu eða endurtekinni málsmeðferð til
úrlausnar um refsiverða háttsemi samkvæmt 4. gr.
viðauka nr. 7 við mannréttindasáttmála Evrópu og áhrif
þess á íslenskan rétt. Í skýrslu nefndar um viðurlög við
efnahagsbrotum, Forsætisráðuneytið, 12. október 2006,
birt á www.forsætisraduneyti.is.
Hugleiðingar um umfang lagabreytinga vegna skuldbindinga
Íslands samkvæmt EES-samningnum. Í ráðstefnuriti
Alþjóðamálastofnunar, desember 2006.
Nokkur orð um lög og rétt í íslensku réttarkerfi. Í ritinu Um lög