Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Page 75
75
Skaðabótaréttur. Kafli í bókinni; Um lög og rétt. Helztu greinar
íslenzkrar lögfræði, 2006, Bókaútgáfan CODEX, bls. 281-
342.
Ísland. Kafli um íslenzkan rétt í bókinni Dannelse og
transaktioner vedrörende fast ejendom i de nordiske
lande, útgefin af Kort- og Matrieklstyrelsen i Danmark,
2006. Kaflinn um Ísland er 99 bls., þ.e. frá bls. 245-344.
Fyrirlestur
Erindi haldið á opinni málstofu lagadeildar Háskóla Íslands.
Heiti erindis: Dómur Hæstaréttar í máli fyrrverandi
framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu. Fyrirsjáanlegur eða
nýlunda í skaðabótarétti. Málstofan var haldin 4. febrúar
2006 í Lögbergi.
Ritstjórn
Ritstjóri Lagasafns Íslands, sem gefið er út á Vefnum tvívegis á
ári
Ég sit í ráðgjafaráði ritsins Scandinavian Studies in Law, sem
gefið er út af Stokkhólms-háskóla. Út er gefin að jafnaði
ein bók með greinum ári.
Ég sit í norrænni tengslanefnd hins norska tímarits Tidskrift for
Rettsvitenskap, sem er eitt elzta lögfræðitímarit á
Norðurlöndum. Gefin eru út fjögur hefti á ári
Rit nr. 2, Milliverðlagning, eftir Ágúst Karl Guðmundsson
lögfræðing, útg. Lagastofnun Háskóla Íslands, 132 bls.
Viðar Már Matthíasson ritstjóri (ritstjóri ritraðar
Lagastofnunar Háskóla Íslands).
Rit nr. 3, Kynferðisbrot, eftir Ragnheiði Bragadóttur prófessor,
útg. Lagastofnun Háskóla Íslands, 151 bls.
L
yfjafræðideild