Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Side 117
117
Eðlisfræði
Ari Ólafsson dósent
Grein í ritrýndu fræðiriti
Foucault-pendúll. RAUST - Tímarit um raunvísindi og
stærðfræði, 1. hefti 2005/2006, 59-68.
Fyrirlestrar
Tilraunahúsið. Úrræði fyrir náttúrufræðikennslu í grunnskólum.
Plenar-erindi flutt á Málþingi um raungreinakennslu. KHÍ,
31.3-1.4 2006. Flutt 31. mars.
Einfaldar tilraunir í eðlisfræði. Erindi og sýning á Málþingi um
raungreinakennslu. KHÍ, 31.3-1.4 2006. Flutt tvisvar 1. apríl.
Tilraunahúsið. Erindi á Orkuþingi 2006, Grand Hótel, 12.-13.
október 2006.
Ritstjórn
Ritstjóri tímaritsins RAUST - Tímarit um raunvísindi og
stærðfræði ISSN 1670-4312. Formaður ritstjórnar.
Útgefandi: Eðlisfræðifélag Íslands, Efnafræðifélag Íslands,
Stjarnvísindafélag Íslands og Íslenska stærðfræðafélagið.
1. hefti 2005/2006 kom út á árinu, vefútgáfa 2. heftis 2006
komin upp.
Fræðsluefni
Undrin í lífi Ragnars Reykáss. Vísindanámskeið fyrir fjölskyldur
á vegum Endurmenntunarstofnunar HÍ og Orkuveitu
Reykjavíkur, 8. apríl 2006, Orkuveituhúsinu, Bæjarhálsi.
Flutt í samvinnu við Ágúst Kvaran.
Umsjón og skipulagning verklegs hluta úrslitakeppni til vals á
landsliði fyrir Ólympíuleika í eðlisfræði 2006.
Sveiflur og bylgjur. Endurmenntunarnámskeið fyrir
eðlisfræðikennara í framhaldsskólum, 12.-13. júní 2006.
Endurmenntun Háskóla Íslands (námsk. nr. 436v06).
Einar H. Guðmundsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Jóhannesson, G., Björnsson, G. and Gudmundsson, E.H.
Afterglow Light Curves and Broken Power Laws: A
Statistical Study. ApJ Letters, 640, 2006, bls. L5-L8.
Jóhannesson, G., Björnsson, G. and Gudmundsson, E. H.
Energy Injection in GRB Afterglow Models. ApJ, 647, 2006,
bls. 1238-1249.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Courty, S., Björnsson, G., Gudmundsson, E. H.: Host Galaxies of
Gamma-Ray Bursts: A Cosmological Tracer of Galaxy
Formation. Í ráðstefnuritinu The Fabulous Destiny of
Galaxies: Bridging the Past and Present. Ritstj. S. Arnouts,
D. Burgarella, V. L. Brun, and A. Mazure. Paris 2006.
Stéphanie Courty, Gunnlaugur Björnsson and Einar H.
Gudmundsson. Host galaxies of gamma-ray bursts and
galaxy formation. Société Francaise d’Astronomie et
d’Astrophysique. Ritstj. F. Combes, D. Barret, T. Contini, F.
Maynadier, L. Pagani. EDP Sciences 2004, bls. 653-656.
Einar H. Guðmundsson, Eyjólfur Kolbeins og Þorsteinn
Vilhjálmsson: Heimsmyndin í ritum lærðra Íslendinga á
sautjándu og átjándu öld. Í ritinu Brynjólfur biskup:
kirkjuhöfðingi, fræðimaður og skáld. Ritstj. Jón Pálsson,
Sigurður Pétursson og Torfi H. Tulinius. Reykjavík 2006,
bls. 247-291.
Fyrirlestrar
Guðlaugur Jóhannesson (flytjandi), Gunnlaugur Björnsson og
Einar H. Gudmundsson. Eru gammablossar staðalkerti?
Erindi á Raunvísindaþingi 2006, 3.-4. mars 2006.
Magnús Stephensen og rafkrafturinn. Erindi flutt 1. apríl 2006 á
ráðstefnunni Íslensk raunvísindi á upplýsingaröld.
Vangaveltur um heimsmynd nútímans. Erindi á vegum
Vísindafélags Íslendinga, 25. október 2006.
Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði 2006. Stofufundur eðlisfræðistofu
Raunvísindastofnunar Háskólans, 27. október 2006.
Veggspjöld
Stéphanie Courty, Gunnlaugur Björnsson and Einar H.
Gudmundsson. Numerical Simulations of Cosmological
Galaxy Formation: Counterparts of Observed Host Galaxies
of Gamma-Ray Bursts. Veggspjald á Raunvísindaþingi
2006, 3.-4. mars 2006.
Einar H. Guðmundsson, Eyjólfur Kolbeins og Þorsteinn
Vilhjálmsson. Copernicanism in Iceland. Veggspjald á
ráðstefnunni The Global and the Local: The History of
Science and the Cultural Integration of Europe. Kraká,
Póllandi, 6.-9. september 2006.
Fræðsluefni
Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði 2006 og heimsmyndin. Viðtal við
Gunnar Gunnarsson í Spegli RÚV, 4. október 2006.
Hafliði Pétur Gíslason prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
S. Hautakangas, V. Ranki, A. Makkonen, M.J. Puska, K.
Saarinen, L. Liszkay, D. Seghier, and H.P. Gislason, J.
Freitas, R.L. Henry, X. Xu, and D.C. Look. Gallium and
nitrogen vacancies in GaN: impurity decoration effects.
Physica B 376-377 (2006) 424-427.
D. Seghier and H.P. Gislason. Noise spectroscopy on defects
with thermally activated capture in GaAs, Materials
Science and Semiconductor Processing 9 (2006) 359-361.
D. Seghier and H.P. Gislason. DX-like defects in AlGaN/GaN
structures by means of noise spectroscopy, Materials
Science and Semiconductor Processing 9 (2006) 41-44.
H.P. Gislason and D. Seghier. Investigation of defects using
generation-recombination noise. Optica Applicata, vol
XXXVI, No. 2-3 (2006) 359-371.
Haraldur Ólafsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Dynamical processes related to cyclone development near
Greenland, 2006. Meteorol. Zeitschrift, 2006, 15 (2), s. 147-
156. R. B. Skeie, J. E. Kristjánsson, H. Ólafsson & B.
Røsting.
Avalanches in coastal towns in Iceland, 2006. Jökull (56), bls. 1-
25. S. H. Haraldsdóttir, E. H. Jensen, L. Tracy & H. Ólafsson.
Raunvísindadeild