Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Qupperneq 124
124
Trademark Office: “Increased damping of magnetization in
magnetic materials” (viðbótarumsókn við þá fyrri).
Nafngreindur hlekkur ætti að virka í rafrænni útgáfu,
annars sjá www.USPTO.gov og fara í leit: Einkaleyfi, birt
umsókn nr. 20030029520 frá 13 febr. 2003.
Birt einkaleyfisumsókn nr. 20040253437 (hjá US Patent &
Trademark Office: “Magnetic materials having superpara-
magnetic particles”. Neðangreindur hlekkur ætti að virka í
rafrænni útgáfu, annars sjá www.USPTO.gov og fara í leit:
Einkaleyfi, birt umsókn nr. 20040253437 frá 16. des. 2004.
Birt einkaleyfisumsókn nr. 20050026308 (hjá US Patent &
Trademark Office: “Magnetically lined conductors”.
Neðangreindur hlekkur ætti að virka í rafrænni útgáfu,
annar sjá www.USPTO.gov og fara í leit: Einkaleyfi, birt
umsókn nr. 20040253437 frá 3. febr. 2005.
Fræðsluefni
Kynningarefni um rannsóknir á vef. Á árinu 2006 útbjó ég
vefsíðu með kynningarefni um rannsóknir mínar:
http://zeeman1.raunvis.hi.is/_sthi/
Vefsíða fyrir eðlisfræðiskor. Bjó til ásamt Sveini Ólafssyni
íslenska og enska útgáfu vefsíðu fyrir eðlisfræðiskor í
Soloweb, vefkerfi HÍ. Sjá: htttp://www.elisfraedi.hi.is og
http://www.physics.hi.is.
Viðar Guðmundsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Magnetotransport in a double quantum wire: Modeling using a
scattering formalism built on the Lippmann-Schwinger
equation, Vidar Gudmundsson and Chi-Shung Tang, Phys.
Rev. B74, 125302 (2006), (cond-mat/0606480).
Coherent magnetotransport spectroscopy in an edge-blocked
double quantum wire with window and resonator coupling,
Chi-Shung Tang and Vidar Gudmundsson, Phys. Rev. B74,
195323 (2006), (cond-mat/0608027).
Fyrirlestur
„Magnetotransport in a double quantum wire”. Fyrirlestur
fluttur 28. nóvember (2006) í Research Center for Applied
Sciences (RCAS) í Academia Sinica, Nan Kang, Taipei,
Tævan.
Þorsteinn I. Sigfússon prófessor
Bókarkafli og kafli í ráðstefnuriti
Þorsteinn I. Sigfússon. „Áskoranir og tækifæri í alþjóðlegu
samstarfi í orkurannsóknum á Íslandi“. Orkuþing,
opnunarmálstofa, 28. september 2006. Prentað í
Ráðstefnuriti Orkuþings, bls. 31-44. Ritstj. Sigurður
Ágústsson.
Bragi Árnason og Þorsteinn I. Sigfússon, „Towards New Energy
for Sustainability: The Strategy in Iceland“ Í Energy for
Sustainable Development and Science for The Future of
the Islamic World and Humanity. Ritstj. Mehmet Ergin og
Moneef R. Zou´bi. Islamic World Academy of Sciences.
Amman, Jordan, bls. 217-229, 2006.
Fyrirlestrar
Thorsteinn I. Sigfusson: „Iceland as a Testing Platform for
Hydrogen“. Top of Europe Demonstrating New Energy
Technologies, Nordic Energy Research, Bodö í Noregi, 6.-7.
september 2006.
Thorsteinn I. Sigfusson. Plenary speech: „Geothermal
Production of Hydrogen“. International Forum: Hydrogen
Production Technologies for Energy Production. Haldið í
tilefni af G8-fundi í Rússlandi, Moskvu, 6.-10. febrúar 2006.
Áskoranir og tækifæri í alþjóðlegu samstarfi í orkurannsóknum
á Íslandi. Orkuþing, opnunarmálstofa, 28. september 2006.
Prentað í Ráðstefnuriti Orkuþings, bls. 31-44. Ritstj.
Sigurður Ágústsson. Boðserindi.
Thorsteinn I. Sigfusson: On the verge of a hydrogen economy.
Boðserindi á The Fuel Cell Seminar, Hawaii.
Thorsteinn I. Sigfusson. Plenary speech: „International
Partnership for the Hydrogen Enconomy“. International
Forum: Hydrogen Production Technologies for Energy
Production. Haldið í tilefni af G8-fundi í Rússlandi, Moskvu,
6.-10. febrúar 2006. Þar var ÞIS úthlutað viðurkenningu
Rússneska vísindamálaráðuneytisins fyrir rannsóknir og
þróun í vetni.
Thorsteinn I. Sigfusson. Plenary speech: „Icelandic Hydrogen
Economy Experiment – What has been learned?” Third
International German Hydrogen Energy Congress, Essen,
Germany, February 15-16, 2006.
Thorsteinn I. Sigfusson. „Hydrogen – The energy carrier of the
future: production and utilization“. Boðserindi hjá
Sameinuðu þjóðunum í New York, aðalstöðvum: CSD 14
United Nations Forum, 8. maí 2006.
Thorsteinn I. Sigfusson. „Hydrogen“. Plenary-boðserindi á
ársráðstefnu NHA, National Hydrogen Association, í Palm
Beach, Kaliforníu, 13. mars 2006.
Thorsteinn I. Sigfusson. „Iceland – A Hydrogen Island“.OECD
Global Science Forum hjá OECD í París, 17.-18. maí 2006.
Plenary-boðserindi.
Thorsteinn I. Sigfusson. Opnunarerindi. „100 years of
Renewable Energy and Decarbonization in Iceland“. Global
Roundtable on Climate Change. Ráðstefna HÍ og Columbia-
háskóla í Reykjavík, 14. júní 2006.
Thorsteinn I. Sigfusson. Invited keynote speech: „Leading the
Hydrogen Energy Revolution“. USCEA-ráðstefna RANNÍS á
Hótel Geysi, 2. júní 2006.
Thorsteinn I. Sigfusson. Kynningarræða í Flórens. „The New
World Renewable Energy Trophy“. Inngangserindi við
World Renewable Energy Congress IX and Exhibition í
Flórens á Ítalíu, 19.-25. ágúst 2006. Pallazzo Pitti-höllin.
Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti síðan
verðlaunin fulltrúa Kýpur, sem hafði hlotið þau í þetta
fyrsta sinn sem þau voru veitt.
Fræðsluefni
„Sjálfbær orka og afkolun“. Íslandssagan í ljósi
jarðefnaeldsneytis sem orkugjafa. Boðsgrein í Lesbók
Morgunblaðsins, 8. júlí 2006, miðopna bls. 8-9.
Fræðsluerindi NýOrku í Tæknigarði allt árið 2006. Haldin voru
um 20 erindi fyrir erlendar sendinefndir um verkefni
Háskóla Íslands og Íslenskrar NýOrku á sviði vetnis.
Grein í tímariti Alþjóðastofnunar HÍ.
Þorsteinn Vilhjálmsson prófessor
Grein í ritrýndu fræðiriti
Snilld einlægninnar: Uppruni tegundanna. Hugur, 17, 184-205.
[Viðamikil, ritrýnd grein i tilefni af þýðingu á bók Darwins].
Kafli í ráðstefnuriti og bókarkafli
Old Norse Navigation: Hardware or Software? Viewing the Sky
Through Past and Present Cultures: Selected Papers from
the Oxford VII International Conference on
Archaeoastronomy, eds. Todd W. Bostwick and Bryan
Bates, 363-376. Pueblo Grande Museum.
Heimsmyndin í ritum lærðra Íslendinga á 17. og 18. öld.
Brynjólfur biskup: kirkjuhöfðingi, fræðimaður og skáld.
Ritstj. Jón Pálsson, Torfi Tulinius og Sigurður Pétursson,
247-291. Háskólaútgáfan, Reykjavík. Einar H. Guðmunds-