Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Side 125
125
son (aðalhöf.), Eyjólfur Kolbeins og Þorsteinn
Vilhjálmsson.
Fyrirlestrar
Vísindamiðlun í orðræðunni. Fundur um vísindamiðlun, Hótel
Nordica, 18.05.06 [Umbeðið erindi fyrir fagfólk á þessu
sviði].
Skulda vísindamenn almenningi skýringu á vinnu sinni?
Haustþing RANNÍS, Hótel Loftleiðum, 09.11.06 [Erindi
ætlað vísindamönnum].
Vikingetidens søfart og navigation: En oversigt. Institut for
arkeologi, konservering og historie, Óslóar-háskóla,
28.11.06 [Háskólaerindi i fullri lengd, með umræðum á
eftir].
Veggspjald
Copernicanism in Iceland. Þing Evrópusamtakanna um
vísindasögu, Kraká, 6.-9. sept. 2006. Einar H.
Gudmundsson og Eyjolfur Kolbeins [TV fór á ráðstefnuna
og kynnti veggspjaldið].
Ritstjórn
Visindavefurinn: Hvers vegna – vegna þess? [TV var áfram
aðalritstjóri vefsetursins sem var opnað í janúar 2000].
Fræðsluefni
Tvö fræðileg svör á Vísindavefnum á sérfræðisviði höfundar um
eðlisfræði, stærðfræði og rökfræði, vísindasögu,
stjarnvísindi, jarðeðlisfræði, vísindaheimspeki.
Fimm fræðileg svör á Vísindavefnum á sérfræðisviði höfundar
um eðlisfræði, umhverfismál og raunvísindi almennt, þar
sem TV er einn höfundur.
Níu fræðileg svör á Vísindavefnum á sérfræðisviði höfundar, um
eðlisfræði, vísindasögu, stjarnvísindi, jarðeðlisfræði og
vísindasiðfræði, þar sem TV er einn af 2-3 höfundum.
Undur vísindanna: á ári eðlisfræðinnar. 1103-0804 [Ritstjórn,
fimm erindi alls].
Undur vísindanna: Hvernig verða vísindakenningar til og hvaða
gagn er að þeim? [Erindi fyrir almenning í húsi
Orkuveitunnar á vegum Endurmenntunarstofnunar, OR og
Vísindavefsins].
Visindavefurinn [Erindi].
Rotarý-félag Árbæjar [Erindi].
Einstein, sagan og heimsmyndin. Menntaskólanum í Reykjavík,
31.10.06 [Erindi, að nokkru byggt á fyrri erindum en einnig
lagað að áheyrendum].
Hugmyndasagan og hjónabandið [Viðamikil grein um sögu
vísinda og hugmynda á miðopnu blaðsins].
Vísindavefurinn: Hvers vegna – vegna þess? [TV var áfram
aðalritstjóri vefsetursins sem var opnað í janúar 2000.]
20 „laggóð“ svör um ýmis vísindi á Vísindavefnum, þar sem TV
er ýmist einn höfundur eða einn af 2-3.
Örn Helgason prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Spin-canting and transverse relaxation in maghemite
nanoparticle and tin-doped maghemite. Journal of
Magnetism and Magnetic Materials, 302 (2006) 413-420.
Útg. Elsevier. Örn Helgason, Helge Rasmussen and Steen
Morup.
Magnetic properties of olivine basalt: Application to Mars.
Physics of the Earth and Planetary Interiors, 154 (2006)
276-289. Útg. Elsevier. H. P. Gunnlaugsson, Ö. Helgason, L.
Kristjánsson, P. Nörnberg, H. Rasmussen, S. Steinþórsson
and G. Weyer.
Tin-doped spinel-related oxides of composition M3O4 (M= Mn,
Fe, Co). Hyperfine Interact 168 (2006) 1165-1169. Útg.
Springer Science. Örn Helgason, Frank J. Berry, Thomas
Moyo and Xiaolin Ren.
Characterization og burned soil profiles by Mössbauer
spectroscopy, Hyperfine Interact 166 (2005) 517-522. Útg.
Springer Science. A.L. Vendelboe, H.P. Gunnlaugsson, Ö.
Helgason and P. Nörnberg.
Synthesis and structural determination of the new oxide
fluoride BaFeO2F, Solid State Communication, 141 (2007)
467-470. Útg. Elsevier. Richard Heap, Peter R Slater, Frank
J Berry, Orn Helgason and Adrian J. Wright.
Fyrirlestrar
„Mössbauer spectroscopy of perovskite-related oxide fluorides
of composition AFeO2F (A= Ba, Sr) at elevated
temperatures.“ Erindi flutt á Sixth Seeheim Workshop on
Mössbauer Spectroscopy í Seeheim í Þýskalandi, 7.-11.
júní 2006.
„Processes in Geophysics studied by Mössbauer Spectroscopy“.
Erindi (semínar) flutt í tengslum við rannsóknardvöl við
Háskólann í Sevilla, febrúar-apríl 2006.
„Spin-canting and transverse relaxation in maghemite
nanoparticle and tin-doped maghemíte“. Erindi á
„kaffifundi“ á eðlisfræðideild DTU í Lyngby, 24. október
2006.
Efnafræði
Ágúst Kvaran prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Ágúst Kvaran, Ómar Freyr Sigurbjörnsson and Huasheng
Wang. „REMPI-TOF studies of the HF dimer“. J. Molecular
Structure, 2006, 790. Bls. 27-30.
Laura Favero, Biagio Velino, Walther Caminati, Ingvar Árnason
and Ágúst Kvaran. „Structures and Energetics of Axial and
Equatorial 1-Methyl-1- silacyclohexane“. Organometallics,
2006, 25. Bls. 3813-3816.
Laura Favero, Biagio Velino, Walther Caminati, Ingvar Árnason
and Ágúst Kvaran. „The rotational spectrum of 1-fluoro
silacyclohexane“. J. Phys. Chem. A, 2006, 110. Bls. 9995-
9999.
Ágúst Kvaran , Kristján Matthíasson and Huasheng Wang.
„Three-photon absorption of open shell structured
molecules: (3+1)REMPI of NO as a case study“. Physical
Chemistry. An Indian Journal, 2006, 1(1). Bls. 11-25.
Kristján Matthíasson, Victor Huasheng Wang and Ágúst Kvaran.
Fjölljóseindagleypni NO sameindarinnar. Tímarit um
raunvísindi og stærðfræði 2006(1). 3 bls.
Ágúst Kvaran, Victor Huasheng Wang and Kristján Matthíasson.
Tveggja ljóseinda gleypni acetylens. Tímarit um
raunvísindi og stærðfræði 2006 (1). 4 bls.
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
Ingvar Árnason, Ágúst Kvaran and Andras Bodi. „Comment on
Relative Energies, Stereoelectronic Interactions, and
Conformational Interconversion in Silacycloalkanes“.
International Journal of Quantum Chemistry, 2006, 106(8).
Bls. 1975-1978.
Fyrirlestrar
Ágúst Kvaran. „Excited states of molecular clusters“, Erindi flutt
á Workshop on Chemical Dynamics; Advanced training in
Laser Sciences, Symposium for Prof. Robert J. Donovan,
IESL-FORTH, Heraklion, Crete, Greece, 16-20 October,
2006.
Kristján Matthíasson, Ómar Freyr, Sigurbjörnsson og Huasheng
Wang and Ágúst Kvaran. „Research on hydrogen bonded