Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Side 145
145
Vilmundardóttir, Arnar Pálsson, Eirný Þ. Þórólfsdóttir,
Zophanías O. Jónsson, Guðmundur Eggertsson og Sigríður
H. Þorbjarnardóttir. Líffræðistofnun Háskólans.
Raunvísindaþing í Reykjavík.
Þóra E. Þórhallsdóttir prófessor
Grein í ritrýndu fræðiriti
Ægisdóttir, H.H. & Thórhallsdóttir, T.E. 2006. Breeding system
evolution in the Arctic: A comparative study of Campanula
uniflora in Greenland and Iceland. Arctic, Antarctic, and
Alpine Research, 38, 305-12.
Kaflar í ráðstefnuriti
Bryndís Marteinsdóttir, Þóra Ellen Þórhallsdóttir og Kristín
Svavarsdóttir 2006. Hvernig verða gróðurmynstur til? Áhrif
örlandslags á dreifingu og nýliðun plantna á
Skeiðarársandi. Fræðaþing landbúnaðarins 2006, bls. 302-
5.
Kristín Svavarsdóttir og Þóra Ellen Þórhallsdóttir 2006.
Sjálfgræðsla Skeiðarársands. Hvað getur hún kennt
okkur? Fræðaþing landbúnaðarins, 375-78.
Fyrirlestrar
2006. Verðmæti hálendisins og áhrif vega og slóða. Málstofa
Landverndar um hálendisvegi, 15. mars 2006.
2006. Ber vísindamaðurinn ábyrgð á því hvernig niðurstöður
hans eru notaðar? Haustþing Rannís, 9. nóvember 2006.
Þóra Ellen Þórhallsdóttir & Hlynur Bárðarson 2006. The
Icelandic Landscape Project. Cultures of Landscape.
Seminar of Department of Geology and Geography UI and
Nordic Landscape Research Network.
2006. Mat á gæðum náttúrunnar og áhrifum mannvirkjagerðar.
Aðferðir og niðurstöður faghóps 1 í Rammaáætlun um
nýtingu vatnsafls og jarðvarma. Erindi fyrir auðlindanefnd
Alþingis 23. maí 2006.
2006. Áhrif orkuvinnnslu á náttúruverðmæti og
menningarminjar: Greining á niðurstöðum
Rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma.
Plenum-fyrirlestur á 2. raunvísindaþingi, 3. mars 2006.
Erindi og ágrip.
Veggspjöld
Bryndís Marteinsdóttir, Þóra Ellen Þórhallsdóttir og Kristín
Svavarsdóttir 2006. Jökulsandur sem tilraunaumhverfi til
að skilja samspil umhverfis og gróðurs. 2.
raunvísindaþing, 3.- 4. mars 2006.
Jamie Ann Martin, Þóra Ellen Þórhallsdóttir og Kristín
Svavarsdóttir. 2006. Þáttur jökulkerja í frumframvindu á
jökulsandi. 2. raunvísindaþing, 3.- 4. mars 2006.
Tom Andrew Whillans, Þóra Ellen Þórhallsdóttir og Kristín
Svavarsdóttir 2006. Breytileiki í æxlunarárangri hjá
plöntum á fyrsta stigi frumframvindu. 2. raunvísindaþing,
3.- 4. mars 2006.
Bryndís Marteinsdóttir, Þóra Ellen Þórhallsdóttir og Kristín
Svavarsdóttir 2006. Hvernig verða gróðurmynstur til? Áhrif
örlandslags á dreifingu og nýliðun plantna á
Skeiðarársandi. Fræðaþing landbúnaðarins, febrúar 2006.
Kristín Svavarsdóttir og Þóra Ellen Þórhallsdóttir 2006.
Sjálfgræðsla Skeiðarársands. Hvað getur hún kennt
okkur? Fræðaþing landbúnaðarins, febrúar 2006.
Fræðsluefni
2006. Þjórsárver; gróður, sífreri og landslag. Erindi á vegum
Landverndar og Ferðafélags Íslands í Árnesi, 12. ágúst
2006.
2006. Þjóðgarðalandið Ísland. Erindi á haustþingi
Framtíðarlandsins, 29. október 2006.
Matvæla- og næringarfræði
Alfons Ramel sérfræðingur
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Sveinsdottir H, Biering P, Ramel A. Occupational stress, job
satisfaction, and working environment among Icelandic
nurses: a cross-sectional questionnaire survey. Int J Nurs
Stud. 2006;43:875-89.
Thome M, Alder EM, Ramel A. A population-based study of
exclusive breastfeeding in Icelandic women: is there a
relationship with depressive symptoms and parenting
stress? Int J Nurs Stud. 2006;43:11-20.
Veggspjald
Ramel A, Jonsson PV, Bjornsson, Thorsdottir I. Total plasma
homocysteine in hospitalized elderly: associations with
vitamin status and renal function. Poster at the
Raunvísindaþingið 2006.
Fræðsluefni
Fyrirlestur fyrir Sundfélag Hafnarfjarðar. Næring og sund.
04.10.2006.
Fyrirlestur fyrir Trimmklúbb Seltjarnarness. Næring hlaupara.
30.09.2006.
Ágústa Guðmundsdóttir prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Sveinsdóttir, H., Thorarensen, H. and Gudmundsdóttir, Á. (2006).
Involvement of trypsin and chymotrypsin activities in
Atlantic cod (Gadus morhua) embryogenesis. Aquaculture,
260: 307-314.
Pálsdóttir, H.M. and Gudmundsdóttir, Á. (2006). Development of
a qRT-PCR assay to determine the relative mRNA
expression of two different trypsins in Atlantic cod (Gadus
morhua). Comp. Biochem and Biophys (in press).
Sveinsdóttir, H., Benediktsdóttir, E. og Guðmundsdóttir, Á.
(2006). Fjölómettaðar fitusýrur í hrognum sjávarfiska.
Tímarit um raunvísindi og stærðfræði, 4(2): 1-6.
Guðmundsdóttir, Á. og Sveinsdóttir, H. (2006). Rýnt í
próteinmengi þorsklirfa. Í bókinni Vísindin heilla, sem
gefin er út í tilefni 75 ára afmælis Sigmundar
Guðbjarnasonar. Háskólaútgáfan, Reykjavík.
Bókarkafli
Ágústa Guðmundsdóttir (2006). Frelsi, frumkvöðlar og
nýsköpun. Í bókinni Níutíu raddir, greinasafn kvenna.
Bókin var gefin út í tilefni 50 ára afmælis Landssambands
sjálfstæðiskvenna. Bls. 32-35. Útgefandi Landssamband
sjálfstæðiskvenna.
Fræðileg skýrsla
Ágústa Guðmundsdóttir ásamt öðrum aðilum (2006). „Forvarnir
í fiskeldi“. Verkefnaskýrsla (B-hluti „Flokkun örvera og
probiotica tilraunir“) (01.06) útgefin af Rannsóknastofnun
fiskiðnaðarins (ritstjórar: Héléne L. Lauzon og Rannveig
Björnsdóttir).
Fyrirlestrar
Hólmfríður Sveinsdóttir (doktorsnemi) og Ágústa
Guðmundsdóttir (2006). Ný tækifæri í rannsóknum á fiski
með hjálp próteinmengjagreininga. Fyrirlestur haldinn á
afmælisráðstefnu fiskeldis- og fiskalíffræðideildar
Hólaskóla – Háskólans á Hólum í tilefni af 900 ára afmæli
skólahalds á Hólum 1.-2. júní.
Ágústa Guðmundsdóttir (2006). Food biotechnology and industry
in Iceland. Flutt á ráðstefnunni COST928 „Control and