Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Blaðsíða 186
Hagfræði
Ásgeir Jónsson lektor
Bók, fræðirit
Ljóðmæli Jóns Arasonar. Ritstýring og ritun fræðilegs formála.
Gefið út af JPV-útgáfu haustið 2006. ISBN 798033.
Grein í ritrýndu fræðiriti
Gengisvarnir á eigin fé banka og fjármálalegur stöðugleiki.
Fjármálatíðindi – fyrra hefti 2006. Meðhöfundur Jón
Daníelsson.
Fræðileg skýrsla
Hagræn áhrif ferðaþjónustu – greint eftir svæðum á Íslandi.
Ferðamálasetur Íslands, desember 2006. Meðhöfundar
Njáll Trausti Friðbertsson og Þórhallur Ásbjörnsson.
Fyrirlestur
Hlutverk M í stjórn peningamála. Málstofa Seðlabanka Íslands,
5. desember 2006.
Ritstjórn
Ritstjóri Tímarits um viðskipti og efnahagsmál og
kennsluritraðar viðskipta- og hagfræðideildar frá júní
2002. http://www.efnahagsmal.hi.is.
Friðrik Már Baldursson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Baldursson, Fridrik M. (2006). Rent-seeking and fairness: The
case of the Reykjavik Savings Bank. International Review
of Law and Economics, 26 (1), 123-142.
Amundsen, Eirik S., Fridrik M. Baldursson and Jørgen Birk
Mortensen (2006). Price volatility and banking in green
certificate markets. Environmental and Resource
Economics, 35 (4), 259-287.
Friðrik Már Baldursson og Jón Þór Sturluson (2006). Áhrif
gjaldtöku á hagkvæma nýtingu auðlinda: Rannsókn byggð
á tilraunum. Fjármálatíðindi, 53(1), 3-21.
Annað efni í ritrýndu fræðiriti
Arnason, R., Fridrik M. Baldursson and Jon Thor Sturluson
(2006). Editorial for special issue of Journal of Economic
Behavior and Organization (Experiments in Natural
Resource Economics), 61(2), 145-148.
Fræðileg skýrsla
Baldursson, Fridrik and Nils-Henrik M. von der Fehr (2006).
Vertical integration and long-term contracts in risky
markets. Institute of Economic Studies Working Paper
W06:07, 35 bls.
Fyrirlestrar
Do resource fees affect efficiency in utilization? An experimental
approach. Erindi á árlegri ráðstefnu European Association
for Research in Industrial Economics, Amsterdam, 25.-27.
ágúst 2006. (Alþjóðleg ráðstefna). Friðrik Már Baldursson
og Jón Þór Sturluson. Flytjandi: Friðrik Már Baldursson.
Do resource fees affect efficiency in utilization? An experimental
approach. Erindi á árlegri ráðstefnu International Society
for New Institutional Economics, Boulder, Colorado, 21.-24.
september 2006. (Alþjóðleg ráðstefna). Friðrik Már
Baldursson og Jón Þór Sturluson. Flytjandi: Friðrik Már
Baldursson.
Áhrif gjaldtöku á hagkvæma nýtingu auðlinda: Rannsókn byggð
á tilraunum. Erindi á málstofu Seðlabanka Íslands,
Reykjavík, 24. janúar 2006. Friðrik Már Baldursson og Jón
Þór Sturluson. Flytjandi: Friðrik Már Baldursson.
Do resource fees affect efficiency in utilization? An experimental
approach. Erindi í málstofu rannsóknardeildar Norsku
hagstofunnar, 8. febrúar 2006.
Competition Policy in a Small Economy: the Case of Iceland.
Erindi á ráðstefnu Samkeppniseftirlitsins „Fákeppni í
smærri hagkerfum“. Reykjavík, 7. apríl 2006.
Ritstjórn
Ritstýrði ásamt Ragnari Árnasyni og Jóni Þór Sturlusyni sér-
hefti Journal of Economic Behavior and Organization
(Experiments in Natural Resource Economics), 61(2). ISSN:
0167-2681.
Meðritstjóri (associate editor) Scandinavian Journal of
Economics frá ársbyrjun 2006. ISSN: 0347-0520. Fjögur
hefti á ári: Árg. 108/2006.
Guðmundur K. Magnússon prófessor
Bókarkafli
Yearbook for Nordic Tax Research 2006: Taxation of uncertain
and unstable income. 7 bls. Útgefið af Nordisk
skatteforskningsråd.
Helga Kristjánsdóttir rannsóknastöðustyrkþegi
Bókarkafli og kafli í ráðstefnuriti
Fixed Costs, Foreign Direct Investment and Gravity with Zeros
(with Ronald Davies). Rannsóknir í félagsvísindum VII,
ritstj. Ingjaldur Hannibalsson. Reykjavík 2006.
Ísland, vel í sveit sett Níutíu raddir. Ritstjóri Inga Jóna
Þórðardóttir. Reykjavík 2006. 3 bls.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Substitution Between Inward and Outward Foreign Direct
Investment. IoES Working Paper Series, University of
Iceland. December 2006, No. W06:12, ISSN 1011-8888. 20
bls.
Evaluation of Icelandic Trade Flows, the Gravity Model Approach.
IoES Working Paper Series, University of Iceland.
December 2006, No. W06:11, ISSN 1011-8888. 40 bls.
186
Viðskipta- og
hagfræðideild