Búnaðarrit - 01.01.1976, Blaðsíða 90
84
BUNAÐARRIT
Búnaðarsambandssv. 1. sæð. 1975 Breyt. frá ’74 %af kúm ’74 1. sæð. 1/1—31/10 Árangur í °/ 1 /o
Borgarfjarðar 3.010 4-202 67,0 2.578 ( 82) 68,8
Snæfellinga 781 + 39 58,5 713 ( 15) 69,3
Dalamanna 351 + 14 49,6 325 ( 7) 73,9
Vestfjarða 680 + 21 53,8 632 ( 22) 75,9
Strandamanna 125 + 13 43,7 123 ( 1) 72,1
V.-Húnvetninga 422 + 18 39,0 414 ( 3) 75,9
A.-Húnvetninga 1.012 -f- 49 63,5 980 ( 16) 76,1
Skaglirðinga 2.178 + 9 65,7 2.051 ( 50) 74,0
Eyjafjarðar (S.N.E.). . 5.851 + 75 80,3 5.307 ( 93) 75,0
S.-Þingeyinga 1.890 -f 27 69,7 1.727 ( 29) 75,6
N.-Þingeyinga 172 -f 38 75,2 160 ( 2) 75,3
Austurlands 1.385 + 55 82,7 1.322 ( 28) 76,9
A.-Skaftfellinga 552 57 74,3 536 ( 3) 77,3
Kjalarnesþings 461 +: 102 54,2 392 ( 2) 76,9
Samtals 18.870 -f- 27 68,6 17.260 (353) 74,1
Lokauppgjör fy rir árið 1974 lá fyrir snemma á s. 1.
ári, og fer hér á eftir yfirlit um sæddar kýr og árangur
frjótækna hvers búnaSarsambandssvæSis.
Árangur %af
Búnaðarsambandssvæði 1. sæðingar í% kúm 1973
Borgarfjarðar 3.194 (105) 72,1 72,1
Snæfellinga 742 ( : 13) 70,8 56,4
Dalamanna 337 ( 10) 70,6 43,8
Vestfjarða 659 ( 5) 75,7 52,5
Strandamanna 119 ( 1) 73,7 (37,1)
V.-Húnvctninga 404 ( 6) 79,9 36,9
A.-Húnvetninga 1.061 ( : 12) 70,6 65,2
Skagfirðinga 2.169 ( 42) 77,2 64,0
Eyjafjarðar (S.N.E.) . . 5.776 (124) 76,0 82,4
S.-Þingeyinga 1.917 ( : 17) 67,8 71,0
N.-Þingeyinga 210 ( 0) 80,5 83,3
Austurlands 1.347 ( : 15) 76,0 72,1
A.-Skaftfellinga 609 ( 4) 64,8 76,8
Kjalarnesþings 353 ( 1) 84,1 45,8
Samtals 18.897 (385) 74,0 68,5
Á s. I. ári voru fryst 58.612 strá meS sæSi úr 15 nautum.
Um 6,1% þeirra reyndust ekki nothæf vegna þess, aS
þau stóSust ekki lágmarkskröfur um gæSi viS smásjár-