Búnaðarrit - 01.01.1976, Síða 379
II ÉRAÐSSÝNINGAl! Á IIRÚTUM
373
í Rangárvallasýslu
Eftir Árna G. Pétursson
Sunnudaginn 5. október var lialdin héraðssýning á hrút-
um í Rangárvallasýslu að Brekkum í Hvolhreppi. Hrútar
voru dæmdir síðdegis á laugardag og unnið úr dómum
fyrir hádegi á sunnudag. Dómnefnd skipuðu ráðunaut-
arnir Árni G. Pétursson, Hjalti Gestsson og Einar Þor-
steinsson. Hjalti Gestsson opnaði sýninguna fyrir al-
menning ineð ávarpi kl. 14,00, en Árni G. Pétursson
ræddi tilhögun sýningar og lýsti dómum. Á sýningu
mættu til dóms 58 lirútar, þar af hlutu 17 I. lieiðursverð-
laun, 27 I. verðlaun A og 14 I. verðlaun B.
/. hei&ursverðlaun hlutu eftirtaldir hrútar:
Najn, aldur og stig
1. Drellir, 2 V. . . 84.5
2. Njörður, 3 v. 83.0
3. Snær*, 3 V. . . 82.5
4. Nasi, 3 v. 82.5
5. Freyr, 2 v 82.0
6. Lindi, 2 V. . . 82.0
7. Blær*, 3 V. . . 82.0
8. Drumbur 2 V. 81.5
9. Fífill*, 2 v. . 81.0
10. Toppur*, 1 V. 81.0
11. Fcngur, 5 v. . . 81.0
12. Hnútur, 2 V. . 81.0
13. Neisti*, 1 V. . . 80.5
14. Stuhbur*, 2 v. 80.5
15. Ófeigur*, 2 v. 80.5
Eigandi
Guðlaugur Jóuss., Voðmúlast., A.-Landeyjum
Guðjón Ólafsson, S.-Mörk, V.-Eyjafjöllum
Jens Jóliannsson, Teigi, Fljótslilíð
Karl Sigurjónss,. E.-Grund, V.-Eyjafjallalir.
Árni Jóhannsson, Teigi, Fljótslilíð
Sigurður Jónsson, Kastalahrekku, Ásalireppi
Jónas Jónsson, Kálfliolti, Ásahreppi
Jón M. Jónsson, Hvítauesi, V.-Landeyjum
Guðlaugur Jónss., Voðinúlast., A.-Lundeyjuin
Ólafur Tóinasson, Skarðshlíð, A.-Eyjafjöllum
Sami
Félagsbúið Skógum, A.-Eyjafjöllum
lngimur Isleifsson, Lungekru, Rangárvöllum
Ólafur Tómasson, Skarðshl., A.-Eyjafjöllum
Jens Jóhannsson, Teigi, Fljótslilíð