Búnaðarrit - 01.01.1976, Blaðsíða 376
370 BÚNAÐARRIT
/. ver&laun A hlutu, óraSað:
Nafn og aldur Eigandi
14. Kiljan, 3 v. .. 80.0 Einar Einarsson, Dalsmynni, Villingaholtshr.
Felilur, 1 v......... Jón Ingvarsson, Skipum, Stokkseyrarlireppi
Reyr, 1 v............ Ingvar Þórðarson, Reykjahlið, Skeiðahreppi
Suðri, 2 v........... Sveinn Ingvarsson, Reykjahlíð, Skeiðalireppi
Ljómi, 3 v........... Guðmundur Þórðarson, Kílhrauni, Skeiðalir.
Dahl)i, 1 v.......... Sami
Máni, 1 v............ Jón Ólafsson, E.-Geldingaholti, Gnúpverjahr.
Hrímnir, 3 v......... Sami
Prúður, 2 v..........Sigurgeir Runólfss., Skáldahúðum, Gnúpv.hr.
Þristur, 2 v.........Þorgeir Sveinsson, Ilrafnkelsst. Hrunam.hr.
Dropi, 1 v........... Sami
Lagður, 2 v.......... Magnús Gunnlaugsson, Miðfelli, Hrunam.hr.
Snær, 3 v............Fclagsbúið E.-Gegnishólmn, Gaulverjah.hr.
/. ver&laun B hlutu, óra&aS:
Nafn og aldur Eigandi
Fcngur, 2 v.......... Sig. Guðmundss., Eyði-Sandvík, Sandvíkurhr.
Arnar, 2 v........... Brynj. Þorsteinss., Ilreiðurhorg, Sandvíkurhr.
Ilolti, 2 v.......... Hjarni Einarsson, Ilæli, Gnúpverjalircppi
Oddi, 2 v............ Gunnar Þórðars, Hólshúsum, Gaulverjah.hr.
Efstur í röð heiðursverðlauna lirúta var Blævar Hauks
Gíslasonar á Stóru-Reykjum í Hraungerðislireppi. Hann
er fæddur Ólafi Árnasyni í Oddgeirshólum, f. Frosti
Þokkason, nú á Sæðingarstöðinni í Laugardælum, m.
Gála, sem bæði lilutu I. verðlaun fyrir afkvæmi 1973, sjá
87. árg., bls. 372 og 373. Að Blævari standa traustustu
kynstofnar landsins, þar sem forfeður og frændur bafa
blotið I. Iteiðursverðlaun fyrir afkvæmi og margir í karl-
legg og kvenlegg I. verðlaun fyrir afkvæmi. Blævar er
ágætlega jafngerður lirútur, með framúrskarandi útlög-
ur, ágæt bak- og malahold og góð lærabold. Lægsta eink-
unn va:- fyrir haus, 7,5 stig, en í heildareinkunn lilaut
Blævar 85,5 stig. Frændi Blævars, Lítillátur á Stórhóli
í Þorkelshólshreppi, stóð efstur af lirútum á béraðssýn-
ingu í Vestur-Húnavatnssýslu liaustið 1974, en Lítillátur
84 í Oddgeirsbólum er afi beggja.