Búnaðarrit - 01.01.1976, Blaðsíða 381
IIÉIÍAÐSSÝNINGAR á IIRÚTUm
375
Najn og aldur Eigandi
Surtur, 3 v...........Herinann Guðmundss., Forsæti, V.-Landeyj.
Hvítur*, 3 v..........Jón Kristinsson, Lanibey, Fljótshlíð
Þokki*, 1 v...........Landgræðslan Gunnarsliolti, Rangárvöllum
Hrani*. 2 v...........Hermann Pólsson, Hjallanesi, Landmannahr.
Parlur*, 3 v.......... Elímar Helgason, Hvammi, Holtahreppi
Gussi*. 3 v........... Gísli Helgason, Kaldárholti, Holtalireppi
Skröggur, 2 v......... Karl Þórðarson, Kvíarholti, Hollahreppi
Sprengur* 2 v......... Páhni Sigfússon, Læk, Holtalireppi
Spakur, 2 v........... Runólfur Þorsteinsson, Brekku, Djúpárlir.
Börkur, 2 v........... Daníel Hafliðason, Búð, Djúpórlireppi
Efstur í röð lieiðursverðlauna liriita var Drellir Hrauna-
son Guðlaugs Jónssonar, Voðmúlastöðum, Austur-Land-
eyjahreppi. Drellir er heimaalinn, f. Hrauni 68-854, sem
áður er getið, móðir Dilla 137. Drellir er með eindæm-
um fágaður að allri gerð, framúrskarandi lioldfylltur á
baki og mölum, en mælli vera fyllri í lærum. Hann lilaut
samtals 84,5 stig.
Annar beztur var Njörður Oddason Guðjóns Ólafsson-
ar, Syðstu-Mörk, Vestur-Eyjafjallalireppi. Njörður er
heimaalinn, f. Oddi Lítillátsson frá Oddgeirsliólum, sæðis-
gjafi í Laugardælum, m. Rausn, mf. Kurfur. Hann er
traustbyggður hrútur, með sterkl bak, ágæt malaliold og
góð lærahold, hlaut samtals 83,0 stig. Þriðji í röð var
Snær Jens Jóliannssonar, Teigi í Fljótshlíðarlireppi. Hann
er heimaalinn, kollóttur, faðir Sópur sæðisgjafi í Laugar-
dælnm, m. Doppa. Snær er sterkhyggð kind, með framúr-
skarandi stinnt og ágætlega holdfyllt bak, góð læri og
góða fótstöðu. Hann lilaut samtals 82,5 stig. Fjórði beztur
dæmdist Nasi Karls Sigurjónssonar, Efstu-Grund, Vestur-
Eyjafjallahreppi. Nasi er frá Félagsbúinu í Skógum,
Austur-Eyjafjallahreppi, f. Drífandi, mf. Lítillátur 84 í
Oddgeirsliólum. Hann er prýðilega gerður, lioldfylltur
hrútur og kattlágfættur. Hann lilaut einnig 82,5 stig.
Aðrir heiðursverðlauna lirútar voru flestir synir, dóttur-
eða sonarsynir sæðisgjafa í Laugardælum. Hrauni átti 1