Búnaðarrit - 01.01.1976, Síða 102
96
B ÚNAÐARRIT
II. Starfsskýrsla Sveins Hallgrímssonar
Starf mitt sem ráð'unautur í sauðfjárrækt lijá Búnaðar-
félaginu hefur verið með svipuðu sniði og undangengin
ár. Meiri og meiri tími fer í alls kyns nefndarstörf og
fundarhöld og setu á fundum og í nefndum, sent lieyra til.
Fjárrœktarfélögin 1973—’74. Greidd voru framlög til
87 félaga, en þau voru 89 árið áður. Eftirtalin 4 félög
sendu skýrslur og nutu framlags fyrir árið 1973—-’74,
en hafa ekki sent skýrshir undanfarin ár: Sf. Akur, Akur-
eyri; Sf. Geithellnahrepps, S.-Múlasýslu; Sf. Landmanna,
Rangárvallasýslu og Sf. Kaldrananeshrepps, Strandasýslu,
sem ekki naut framlags fyrir árið þar á undan. Skýrslur
fyrir starfsárið 1973—’74 hafa ekki horizt frá eftirfarandi
sex félögum, sem sendu skýrslur árið áður: Sf. Smári,
Mýrahreppi, Y.-ísafjarðarsýslu; Sf. Hólinavíkur, Stranda-
sýslu; Sf. Þverárhrepps, Y.-Húnavatnssýslu; Sf. Lýtings-
staðahrepps, Skagafjarðarsýslu; Sf. Tunguhrepps, N,-
Múlasýslu og Sf. Breiðdæla, S.-Múlasýslu.
Skýrslufærðar ær voru nú samtals 68.984, en voru 60.552
árið 1972—’73. Þeim liefur því fjölgað um 8.432. Fram-
lag var greitt á 1.426 1. verðlauna hrúta og á 44 hrúta
með góðan afkvæmadóm.
Afkvœmarannsóknir, sem nutu framlags samkvæmt bú-
fjárræktarlögum, voru gerðar á 10 stöðum 1973- —’74, eins
og liér segir:
1. Bjarnarhöfn, Snæfellsnesi 9 hópar 213 œr
2. Sf. Kirkjubólshr., Strandas 15 — 162 —
3. Sf. Mývetninga, S.-Þing 6 — 132 —
4. Sf. Lónsmanna, A.-Skaft 4 — 101 —
5. Aknrnes, Nesjum, A.-Skaft 6 132 —
6. Sf. Mýrahrepps, A.-Skaft 17 — 425 —
7. Seglhúðir, V.-Skaft 3 — 66 —
8. Sf. Álftavershr., V.-Skaft 8 — 176 —
9. Sf. Jökull, A.-Eyjafjallahr., Rang. . . 9 208 —
10. Hestur, Borgariirði 32 — 460 -
Samtals:
109 hópar
2.075ræ