Búnaðarrit - 01.01.1976, Blaðsíða 375
IIÉRAÐSSÝNINGAlt Á HRÚTUII
369
Beztu hrútar á SkeiSitin 1975. Taliti frá vinstri: Reyr og Vestri
Inttvars í Reykjahlíð, Su’iiri Sveins í Reykjahlíö, Ljómi og Dobbi
Guömundar á Kílhrauni. Vestri hlaut l. heiöursverSlaun á héraðs-
sýningu, hinir I. verðlaun A. — Ljósmynd: Jónas Jónsson.
Á sýningu mættu 30 lirútar til dóms og 6 lambhrúta-
hópar. Af hrútunum lilutu 14 I. heiðursverðlaun, 12 I.
verðlaun A og 4 I. verðlaun B.
I. hciSursvertflattn hlulu eftirtaldir hrútar:
Nafn, aldur og stig
1. IJlævar, 3 v. . 85.5
2. Gylfi, 4 v. ... 85.0
3. Gámur, 1 v. . 84.5
4. Þófi, 3 v 84.5
5. Bjartur, 5 v. . . 83.5
6. Vestri, 2 v. . 82.5
7 Glói, 3 v 81.5
8. Flóki, 2 v. .. 81.0
9. Latur, 3 v. .. . 81.0
10. Hleifur, 4 v. 81.0
11. Peyi, 4 v 81.0
12. Þristur, 3 v. .. 80.0
13. Áhóti, 1 v. .. 80.0
24
Eigandi
Huukur Gíslason, St.-Reykjum, Hraung.hr.
Hnraldur Sveinsson, Hrafnkelsstöðum, llrun.
Guðm. Arnason, Odclgeirslióluin, Hruung.hr.
Sveinn Kristjánsson, E.-Langholti, Hrunamhr.
Sigurður Gísluson, Kolsholti, Villingaholtshr.
Ingvar Þórðurson, Reykjahlíð, Skeiðahreppi
Einar Gestsson, Hæli, Gnúpverjuhreppi
Mugnús Gunnlaugsson, Mið'felli, Hrunam.hr.
Sigurjón Jónsson, Þverspyrnu, Hrunam.hr.
Bjarni Einarsson, Hæli, Gnúpvcrjahreppi
Þórarinn Svcinsson, Kolsholti I, Villinguhhr.
Guðm. Árnuson, Oddgeirshóluin, Hraung.hr.
Guðm. Þórðarson, Útgiirðuin, Stokkseyrarhr.