Búnaðarrit - 01.01.1976, Blaðsíða 261
LANDBÚNAÐURINN
255
til dráttarvélakaupa 354 lán, að fjárliæð kr. 126.000.000,
lil lax- og silungsræktar 11 lán, að fjárliæð 26.000.000, og
til útihúsabygginga, ræktunar og bústofnsauka 1200 lán,
að fjárbæð kr. 869.600.000. í krónutölu liafa A-lán bækk-
að um kr. 296.000.000 eða 32% frá árinu 1974.
B-Ián til íbúðarliúsabygginga í sveitum voru 246, að
fjárhæð kr. 169.000.000. Er það 15 lánum fleira en 1974
en lánsfjárliæðin liækkaði um 33.000.000 eða 24%.
tír Yeðdeild Búnaðarbankans var veitt 91 lán til jarða-
kaupa, að fjárbæð kr. 52.600.000, sem er 29 lánum færra,
en að fjárhæð kr. 3.042.000 meira en 1974.
Auk ])ess liefur nú bæzt við ný lánastofnun, sem veitir
vissum aðilum tengdum landbúnaði nokkra lánafyrir-
greiðslu, þótt sú fyrirgreiðsla nái ekki til venjulegra
bænda, sem búa við venjulegar aðstæður. Þessi stofnun
er Byggðasjóður. Hann liefur veitt láu eða fyrirheit um
lán að fjárbæð kr. 163.900.000, sem sundurliðast sem hér
segir:
Til vinnslustöðva, þ. e. mjólkurbúa, slátur- og frysti-
liúsa og reykbúss 15 lán, að fjárbæð kr. 77 milljónir. Til
grasköggla- og beykögglaverksmiðja 5 lán, að fjárbæð kr.
29.500.000, til minkabúa 4 lán, að fjárbæð kr. 15.000.000,
til fiskiræktar 4 lán, að fjárbæð kr. 9 milljónir, til ali-
fuglaræktar 3 lán, að fjárbæð kr. 3.200.000. Til Inndjúps-
áætlunar og Hólsfjallaáætlunar kr. 19.700.000, til Rækt-
unarsambanda vegna þungavinnuvélakaupa 4 lán, að fjár-
bæð kr. 7.500.000 og 1 lán til fóðu blöndunarfyrirtækis
kr. 3.000.000.
Véla og verkfœrakaup. Árið 1975 voru fluttar inn mun
færri vélar en árið áður, t. d. voru nú fluttar inn 460
dráttarvélar, en 665 árið áður, og 384 sláttuvélar, en 556
árið áður, einnig mun færri múgavélar og snúningsvélar
en svipuð tala af heybindivélum og beybleðsluvögnum.
Fjárliagsafkoma landbúnaSarins. Á síðustu árum befur
fjárbagsafkoma bænda balnað nokkuð, en mikið vant-
ar þó á, að þeir fái þær tekjur, sem þeim ber lögum