Búnaðarrit - 01.01.1976, Síða 365
IIRÚTASÝN1 N GAU
359
fyrir fjórum árum. Sumir tvævetru hrútanna voru há-
fættir, grófbyggðir og lioldgrannir. Synir og afkomendur
sæðisgjafa í Laugardæluin voru holdbeztir. Aðeins 38,5%
hrúta hlaut I. verðlaun. Á héraðssýningu voru valdir
Surtur Oddason í Forsæti, Hnoðri Þrastarson frá Ivastala-
brekku Þóris í Miðkoti, Teigur Þóris frá Ágústi í Teigi,
sonur Kúts, Drumbur Veggsson frá Skógum Jóns í Hvíta-
nesi og Hringur Veggsson Jiilíusar í Akurey. Til vara
voru valdir Jötunn Júlíusar og Bakki Bjarna á Skúins-
stöðum, ættaður frá Bakkakoti.
Á héraðssýningu lilaut Drumbur 1. heiðursverðlaun, var
jiar 8. í röð með 81,5 stig, Hringur, Teigur og Hnoðri
lilutu I. verðlaun A og Surtur I. verðlaun B.
Austur-Landeyjahreppur. Þar var framúrskarandi fjöl-
sólt sýning. Alls voru sýndir 134 lirútar, þar af 90 full-
orðnir og 44 veturgamlir. Þeir fullorðnu voru nú um 6
kg þyngri en jafnaldrar þeirra 1971, en þeir veturgömlu
nokkru léttari, en Jirefalt fleiri veturgamlir voru sýndir
að jiessu sinni. 48,5% hrúta lilaut I. verðlaun. Margir
veturgamlir lirútar voru framfaralitlir og tvævetrir marg-
ir lioldgrannir. Brjóstmál yngri lirúta var í mörguni til-
fellum í minna lagi miðað við spjaldbreidd og liold á
afturhluta. Um hnélið voru lítil skil, sem Hklega stafar
af steinefnaskorti. Leggjahæð mun liafa stytzt nokkuð
síðustu árin. Á héraðssýningu voru valdir Bletlur Kóngs-
son Hauks í Lækjarhvammi, ættaður frá Núpakoti, Ivuhh-
ur Dalsson og Sómi frá Lambalæk Axels í Stóru-Hildisey
og Fífill Smárason frá Kálfholti, Gyllir Drífandason frá
Skógum og Drellir Hraunason Guðlaugs á Voðmúlastöð-
um. Til vara voru valdir Teigur Eyvindar á Skíðbakka,
ættaður frá Jóhanni í Teigi, og Snákur, veturgamall, á
Voðmúlastöðum, ættaður frá Krossi. Á héraðssýningu
lilutu Drellir og Fífill I. heiðursverðlaun. Drellir var
jiar í efsta sæti með 84,5 stig, Fífill 9. í röð með 81,0 stig.
Drellir er framúrskarandi jafngerð og fögur kind. Kubb-
ur, Blettur og Fengur Vaggarson, veturgamall, Guðlaugs