Tjaldbúðin - 01.01.1899, Qupperneq 33

Tjaldbúðin - 01.01.1899, Qupperneq 33
-31 Jón Halldórsson, Sigurður Einar Jónsson, Eliza- bet Jónsdóttir, Guðbjörg Einarsdóttir, Guðíinna Sveinsdóttir, Gunnlög Kristíana Líndal, Ingi- ■björg Sveinsdóttir, Jóhanna Pjetursdóttir, Jón- ína Sigríður Jðnasdóttir, Kristín Ögmunds- ■dóttir, Lilja Einarsdóttir, Steinunn Soffía Run- ólfsdóttir og ÞorstínaSigríður E. Gunnlögsdóttii'. Bræðrabandið hefur eigi getiið haldið fundi í vetur. Seinasti fundur þessvar 1. nóv. 1898. Kvennfjelag Tjaldbhðarsafnaðar. I stjórn íjelagsins ei'u nú þessar konur: Mrs. .i. Sigfús- son, foi'seti, Mrs. Ó. Vopni, skrifari og Mí's. J. Ilallson, fjehirðir. Konur þær í Eort Rouge, sem niinnzt ei' á í “ Tjaldbúðinni I,” bls. 36, mynduðu kvenn- fjelag 18. marz þ. á. Fjelagið heitir : “ Gleym mjer ei.” I stjórn fjelagsins eru þessar konur: Mi's. B. Teitsson, forseti, Miss Þ. Þórðardóttir, skritari og Mrs. J. Jónasson, fjehirðir. Kvennfjelagið “Gleym mjer ei” hjelt fyrstu skemmtisamkomu sína í Albert Hall 27. apríl 1899. “ílið fyrsta íslenzka unglingafjelag ” hefur haldið fundi sína siðast liðinn vetur í stóru “ prívat ”húsi. Auk þeirra unglinga, sem nefndir eru í “ Tjaldbúðinni I ’ bls. 42, lmfn

x

Tjaldbúðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.