Tjaldbúðin - 01.01.1899, Qupperneq 34

Tjaldbúðin - 01.01.1899, Qupperneq 34
-32— þessir verið forsetar f'jelagsins : Anna Pálsdðttir og Magfnds Pjetursson. í stjórn fjelagsins eru nú : Ólafur Olafsson, forseti, María Jónsdóttir, skrifari, Anna Pálsdóttii-, fjehirðir og Skúli Hann- esson, Critic (gagnrýnir og siðgætir á funduin). Öll þessi fjelög styðja Tjaldbúðarsöfnuð á margan hátt. Bæði söfnuðurinn og fjelög þessi hafa haldið skemmtisamkomur tii arðs fyrir Tjaldbúðina sjálfa eða Tjaldbúðarsöfnuð. Sum- ar af þessum samkomum hafa verið haldnar í samkomusölum bæjarins t. a. m. North West iiall og Albert Haíl. I Tjaldbúðinni hafa á þessu tímabili verið haldnar 4 arðberandi samkomur. Þar með er talin 4. afmælishátíð Tjaldbúðarinnar, sem var haldin 15. des.—Auk þess hjeldu bindindismenn tvær samkomur í Tjaldbúðinni. Þar voru fiuttar ræður um víribindindi, vínsölubann o. s. fr. Margir utansafnaðarmenn lrafa skemmt á samkomum þessum. Auk þeirra, sem getið er um í “ 1 jaldbúðinni I ” bls. 45, íná nefna þessa: Mrs. Rutherford, forseta stórstúku “Hvíta bands- ins ” í Canada, Thos. H. Johnson, Magnús Jkilsson, Miss J McBean og Miss H. P. Johnson* o. s. fr. o. s. fr.

x

Tjaldbúðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.