Heilbrigðismál - 01.09.1996, Blaðsíða 31
Bók Odds var eina fræðsluritið á ís-
lensku um grasafræði í marga ára-
tugi og hafði mikil áhrif á þekkingu
manna í þessum efnum.
Oddur J. Hjaltalín fékk lausn frá
læknisembætti haustið 1839 og lést
í lok maí 1840, 57 ára að aldri og
þrotinn að heilsu. Bjarni Thoraren-
sen skáld og amtmaður orti eftir
hann, en vinátta þeirra hafði staðið
frá Hafnarárunum. I kvæðinu, sem
er í níu erindum, segir:
Konungs hafði hann hjarta
með kotungs efnum,
á líkn við fátæka
fátækt sína ól,
öðrum varð hann gæfa,
ei sér sjálfum,
og hjálpaði sjúkur
til heilsu öðrum.
Þetta er eitt stórbrotnasta kvæði
sem ort hefur verið á íslensku, að
mati Steindórs Steindórssonar fv.
skólameistara, og „mun geyma
minningu beggja meðan íslending-
ar kunna að meta.ljóðlist." Sigurð-
ur Guðmundsson skólameistari
segir að Oddskviða sé „saga sumra
hinna best gefnu Islendinga. Hún
er . . . Islands saga, hin dýpsta,
skilningsmesta og stysta sem hefur
verið samin . . . Þessi Islendinga-
drápa segir sögu af þjóð sem beðið
hefur þau hin andhverfu örlög að
hún er gædd höfðingslund og ær-
inni metnaðargirni, en býr við kot-
ungsefni og fábreytta kosti."
Hclstu heimildir:
Hannes Þorsteinsson: Ævir lærðra manna.
Handrit í Þjóðskjalasafni.
Lárus H. Blöndal og Vilmundur Jónsson:
Læknar á íslandi. Reykjavfk 1970.
Sigurður Guðmundsson: ■Læknakviöur
Bjarna Thorarensen. Samtfð og saga, III, 1946.
Steindór Steindórsson: ísienskir náttúru-
fræðingar. Bókaútgáfa Menningarsjóðs,
Reykjavlk 1981.
Sunnanfari, 6. árg., 1896-97, bls. 86.
Jónas Ragnarsson er ritstjóri Heil-
brigðismála.
Þórarinn Guðnason læknir skrifaði
landlæknaþætti um ]ón Hjaltalín
(Heilbrigðismál 1/1993), Jón Sveinsson
(2/1993), Guðmund Björnsson (3/
1993), H. J. G. Schierbeck (4/1993), Jón
Thorstensen (1-2/1994), Tómas Klog
(3-4/1994) og Jónas Jónassen (1/1995).
Jónas hefur skrifað um Bjarna Pálsson
(3/1995) og Svein Pálsson (4/1995).
Lyf við matleiða og kraftaleysi
í bókinni íslensk grasafræði eft-
ir Odd J. Hjaltalín er mikið fjall-
að um lækningamátt jurta. í
inngangi segir hann: „Það er
óefandi sannleiki að á landi
voru spretta urtir allmargar sem
til lækninga og annara lífsins
nauðsynja kynnu, framar en
skeður, saman safnast og notast,
ollir því meir vankunnátta og
vanefni heldur en ei til séu að
þeirra kraftar ekki verða oss að
gagni . . . það er víst að mann-
eskjan með urtunum kann að
fullnægja síns lífs og uppeldis
stærstu kröfum, kann af þeim
að fá fæði, klæði, húsaefni og
læknisdóma."
Um fjallagrös segir: „Mosa-
tegund þessi er styrkjandi, sam-
andragandi, vallgang mýkjandi,
nærandi, blóðhreinsandi og
ormdrepandi. Hann er því góð-
íslensk grasafræði eftir Odd J.
Hjaltalin er talin brautryðj-
andaverk á sínu sviði, en hún
kom út árið 1830. Alþýða
manna fagnaði bókinni, enda
varð hún fljótlega uppseld og
er meðal fágætustu íslenskra
bóka frá síðustu öld.
ur móti lungnaveiki og hósta,
lífsýki, blóðsótt, harðlífi, innan-
meinum, ormum, uppþembingi,
matleiða og kraftaleysi. Fjalla-
grös eru héraðauki en hollasta
fæða fyrir alla sóttlera menn
sem eigi þola annan mat."
Um krækilyng segir: „Ber urt-
arinnar eru kælandi og lítið
samandragandi. Lögur berjanna
seyddur er því góður móti
lífsýki. Mauk tilbúið af berjun-
um, blandað með vatni, er góð-
ur drykkur móti þorsta og hita
landfarsóttarsjúkra."
Um lyfjagras segir: „Seyði af
urtinni hreinsar höfuð barna frá
skurfum, drepur lýs, eykur hár-
vöxt."
Um vallarsúru segir: „Urt
þessi er kælandi, vallgang
mýkjandi, mótstendur forrotn-
un og skyrbjúgi."
Um ætihvönn segir: „Urtin
hefur styrkjandi, vindeyðandi,
svitaleiðandi, ormdrepandi,
uppleysandi, forrotnun mót-
standandi og blóðhreinsandi
kraft. Hún er því góð ímóti
matarólyst, vindum í þörmum,
innvortis tökum, gulu, hósta,
skyrbjúgi, stöðnuðu tíðablóði
og mótstendur drepsóttum."
140 Klmll Flokkr, 2. nr6».
Mnrgrn ilrn «rl| lildnnlrnr I Jrtlí.
op rcrkiin:
Ilrt |'i’r«i Rrfr piihn liikliifr mnckk, pntt inch-
nl v 15 inn- i|iimi, ncm ng nh lirkim ng inúlnlnniln
ýmtnm vi-ikliiiliiin vnrrn tuimlii ilýrn. ScyBI nf
licnnl gcliit iiin iiich nnlll.
13. II v ö n n (.lngrlira).
n. /Rtlliviinii (./. nirhniigcliiii). llli'.Bin 2-
.*rtt, ngguB, |.nS clnnlakn blnB 3Ili|>a5.
Ilúlln |.vkk, kjúlö-. Slniingiilliiin ii|>|>rMtr,
I'jkkr, linlr, gri-lnúllr, ntvnlr, nlí-tlr, rnuBlclU-
ntrlknBr. Siniililiihiii c-;ni)iuliiB, iiiiiikoriii, i1jú|>t
lnnnmiiihhillt, nli-ll: |.nB i-liintnkn l.lnb nki|.t l 3
lc|>|ia. lllaBntauti(|lllliyi iirBnn kdnlr, |>vkkr, i
riindiiin liyiiiniilfkr. Stúrn-nkýlan rr kiiliiinynibiB,
nnnianntcnilr nr mflr|riiii\ gl-lnlnm. Sma-nkýliirnar
þl-ttnr, úvnlnr. Slúrii-rciriirnnr lmfn fi aífnllamli
atrlkinynililB bliiB. Mliinl-rclfarnar •amnnnttmU
af H ntiittiiin, lciiniiWkiiin, illiaka|>trbr)g5iini blöSnin.
KrúmibliiBln grn-n, inn4« I6bc-)g5. Fr.rlu brcIB, af-
lauii', mcB 3 up|ilm-kkii6nra rðmluin.
2jn úra url; blúmnlrar f Júlf.
Ngltcmi ng rcrknu:
Urtlu licflr nt) rkjanili, «im1c)Bamli, avilalciB-
uncll, ornii1rc|inmli, ii|iplr)nnmll, forrolnnn raúl-
ntamlamll og lilúBlirulnaanill' krapt. Iliiu cr Jnf
gúB fmútl inatnrúlynt, vluilnra f (iBrmum, imivorlit
lökuin, gulu, liúntn, nk)rbjúgl, ntöBmiBii tfBnblúBI,
t>g inúlntcnilr ilrcpnúttiiin. I'rælB nmSntrllt, tirúk-
asl til ilropn, tcin lilbúanl [.nnulg: tak. Iivanna-
Fimtl Flokkr, 2. orBa. 147
frm niarlB ng atcltt 2 Ii>B, itcrknttn hrcniilrfun H
lúB, Ut á ilötku, acra aUuill <15 }l f rlku vcl Ul-
lokufi; ]>arnf tnkint lnllft npúublnB ( ncmi, 4 tinn-
uin ilagligl. Af rúlliilii luá ng tilbiia ncvBi og
dropa. Tll ic)Bilnt tnklnt 2 lúB nf rútinni, iliútl
H cBr 12 afvntnl, njú&lnl lltla nli.ml f liiktum
kntli, hrarf ].a5 tlamli til kallt cr nrBIB, [>á nýint
liiB [.mina frá. Af nc)&inu takiat 2 inalvpa-nlr
livorn nniiaii klnkkntfmn. Tll ilropnunn tukint 4
lúS nf rúliniil traálUkoriiu.i, inútlH lúBum brcnni-
rfna, tilbiiint nfBan nlllclun og briikltt tciu drop-
■rliir af fr.-cinu. (>nB cc.haldlB bcxta nuBat-nB
tyggja [.urknBn livanuarút, (>á unMiiar túltir gáúga.
Tll innnncldit raá rútina bnika, cr lniii muunlöra
fa-Bn utcB lixkl og nýu tmjiirl; liiiu cr ng licr.la
ttclgæll bltnB og iclltuB iiicB avkrl.
b. Snú.knlivi'. nii (.-/. ii/lrcitii*). SmáblöBln
jafnatúr, i-ggni)ml.iB, niilibúlt; fnl. (icltln.
llúlln toppni)iidu5, grcinútt. Stnnngulllmi
npprbltr, bládiiggvnBr, m'valr, tlcttr, ttriknBr,
grcinútlr, bloBóttr. Illö&ln 2nctt, ugguB, miniott,
jafnllt ttanngllnuni. SmáblöMu tumlrnklld, livötn,
nöbbútt, diinliTrS á cfra IrarB, fimurrl cnn á und-
• ngáiiganili. lllaBttamiglnriilr Iircibir, m-Báu um-
faBninmli, keitlir. Skýlulcgglriiir afvallr, alriknbir,
ffnlicrClr. Skýlurnar liálfkiiliim)ndnBar, mnrggcinl-
aBar. Gclalarnir iliinlm-rblr. Slúril-rcifnrnnr laata
optant, cBa [>cr tainannlomla af fdttm affnllandl
blöBum. Smá-rcifnrnar ttrlkmymlaBor, liiiruiiilfkar,
margar. Krúnublö&in rau&lclt, livft, Innilvi&bcygB.
Áröiturimi aflángr mcB TTiigjaBrl rönd, acnt er
HEILBRIGÐISMAL 3/1996 31