Samtíðin - 01.06.1937, Blaðsíða 2

Samtíðin - 01.06.1937, Blaðsíða 2
íslensku fiskilínurnar fró Veiðarfæragerð Islands FRAMLEIÐUM: FISKILÍNUR, bikaðar og óbikaðar, allar stærðir. ÖNGULTAUMA, allar stærðir. SELJUM ENNFREMUR: ÖNGLA og LÓÐABELGI. VEIÐARFÆRAGERÐ ÍSLANDS Simnefni: Veiðarfœragerðin Reykjavík: Sfmi 3306 íslenskirv stálmiðstöðvarofnar (Einkaréttur samkv. einkaleyfislögunum). ísl. stálofnarnir hafa hlotið bestu meðmæli bæði fagmanna í miðstöðv- arlagningu, og húseigenda sem not- að hafa. Rannsókn á efninu liefir sýnt, að það er fyllilega jafn endingargott og efni í erl. stál- og pottofnum. Notið þvi aðeins ísl. stálofnana, sem eru bæði mikið ódýrari og fyr- irferðarminni en erl. ofnar. Smiðaðir af ýmsum stærðum og gerðum. — StálofnageríiB Guðin. J. Breiðfjörð Laufásveg 4. Sími 3492.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.