Samtíðin - 01.06.1937, Blaðsíða 29

Samtíðin - 01.06.1937, Blaðsíða 29
SAMTÍÐIN 25 út sem víðast. Ef almenningur sæk- ist eftir einhverri bók, er ekki nema rétt, að menn greiði nokkurt verð fyrir liana. Hafi menn aftur á móti ekki vit á að meta einhverja hók Menningarsjóðs, þá verður að örva útbreiðslu hennar með því að selja liana niður svo mikið, sem þarf, alt niður í einfalt burðargjald, ef því er að skipta. Til hvers ætti opin- ber menningarstofnun að fvlla geymslur sinar af bókaupplögum, sem engum verða að gagni? — Og hvers vegna komu þessar hækur ekki á útsölu „bókavikunnar“ 12.— 17. april siðastl.? Eldur! Eldur! Tveir Englendingar voru kvöld eitt að skemta sér og óku í hil heim úr hófinu, þegar komið var langt fram á nótt. Leið þeirra lá yfir járn- hrautarteina, en þegar þangað kom, var sláin fallin til merkis um það, að næturlest væri að koma. Menn- irnir urðu því að stöðva bílinn. En meðan þeir voru að biða eftir lesl- inni, sofnuðu þeir. Um leið og lest- in brunaði fram hjá þeim, losuðu þeir þó svefninn. Þá mælti annar: — Hvaða fjandi var bjart i lnis- unum, sem við ókum fram hjá núna. — Já, ansaði hinn, — og tókstu eftir því, að það var kviknað í því fvrsta? er nærandi og styrkj- andi drykkur, neytið þess daglega og njótið hinna styrkjandi áhrifa þess. Leiðarvísir eftir matreiðslu- konu Helgu Sigurðardóttur, um tilbúning á þéssu súkku- laði er prentaður á hvern pakka. TIMBURVERSLDN ÁRNA JÚNSSONAR Hverfisgötu 54, Reykjavík. Sími 1333. Símn. Standard. Hefir ávalt til fyrirliggjandi allskonar timbur

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.