Samtíðin - 01.06.1937, Blaðsíða 33

Samtíðin - 01.06.1937, Blaðsíða 33
SAMTÍÐIN 29 cester myndasölunum, voru málað- ar undir einhverjum annarlegum álirifum, sem mér eru alls ekki eig- inleg. Til þess að frásögn hans skyldi ekki skolast i meðförunum, rilaði hann fyrir mig eftirfarandi greinargerð: — Stundum, þegar ég er að vinna, kemst ég i þannig sálarástand, að ég' veit naumast, livað ég er að gera. Hugur minn er þá i svipuðu ástandi og rétt áður en ég sofna á kvöldin. Þegar þetta kemur fyrir, mála ég myndir, sem eru gagnólík- ar því, sem ég ætlaði að mála. Stundum verður myndin þó aðeins lítið eitt öðruvísi en ég hafði upp- haflega ætlast til. Ég er persónu- lega sannfærður um, að þegar svona ber undir, er ég háður stjórn eða afli, sem ég þekki ekki. Hvenær, sem ég sýni myndir, sem þannig eru til orðnar, verða þær ýmisl til þess að laða fólk að eða þær vekja geysilega andúð. En yfirleitt verða þessar myndir til þess að vekja á mér athygli, sem ég get ekki gert mér grein fvrir, hvernig er til orðin. Það eina, sem ég þrái, er friður og ró. Mér sárleiðist alt það uppnám og öll sú andúð, sem myndirnar mínar vekja stundum. (Framh.) Frú A.: — Ó, hvað það var leiðin- legt, að maðurinn þinn skyldi verða gjaldþrota! Frú B.: — Það gerir ekkert til okkar vegna. En hugsaðu þér aum- tngja fátæka fótkið, sem verður gjaldþrota! Árni Jóhannsson dömu- og herraklæðskeri. Hafnarstræti 4 — Reykjavík. 1. flokks efni og vinna. Fljót afgreiðsla. Dömur og herrar, komið með efni yðar til mín, og eg mun fullnægja ströngustu kröf- um yðar. — Nýjustu tískublöð ávalt fyrir- liggjandi. Afgreiði gegn póstkröfu um land alt. Alls konar sjófatnað, regnfatnað, gúmmístígvél, ásamt öllum tegundum af veiðarfærum kaupa menn jafnan hest og ódýrast í

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.