Samtíðin - 01.06.1937, Blaðsíða 39

Samtíðin - 01.06.1937, Blaðsíða 39
Hvaða dýrindis fegurðarmeðul ertu farin að nota? Hversvegna spyrðu að þvi? Þó þú hafir nú altaf haft fallegt hörund, hefir það þó aldrei verið eins silkimjúkt og fallegt og nú. Já, eg skal segja þér eitt, eg er liætt við þessi svokölluðu feg- urðarmeðul, en þvæ mér altaf úr sápu, sem heitir Savon de Paris Það er besta sápa, sem eg hefi fengið. Hún leysir vel óhrein- indi, er mjúk sem rjómi og hefir yndislegan rósailm. Já, eg sá þetta. Það hlaut að vera eitthvað sérstakt. Sápa hinna vandlátu heitir Savon de Paris Spyrjið altaf um SAVON DE PARIS sápuna. Útvarpsauglýsingar BERAST MEÐ HRAÐA RAF- MAGNSINS OG MÆTTI HINS LIFANDI ORÐS TIL Sf- FJÖLGANDI HLUSTENDA UM ALT ISLAND. SfMAR: 4994 OG 1095. Ríkisútvarpið.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.