Samtíðin - 01.06.1937, Page 39

Samtíðin - 01.06.1937, Page 39
Hvaða dýrindis fegurðarmeðul ertu farin að nota? Hversvegna spyrðu að þvi? Þó þú hafir nú altaf haft fallegt hörund, hefir það þó aldrei verið eins silkimjúkt og fallegt og nú. Já, eg skal segja þér eitt, eg er liætt við þessi svokölluðu feg- urðarmeðul, en þvæ mér altaf úr sápu, sem heitir Savon de Paris Það er besta sápa, sem eg hefi fengið. Hún leysir vel óhrein- indi, er mjúk sem rjómi og hefir yndislegan rósailm. Já, eg sá þetta. Það hlaut að vera eitthvað sérstakt. Sápa hinna vandlátu heitir Savon de Paris Spyrjið altaf um SAVON DE PARIS sápuna. Útvarpsauglýsingar BERAST MEÐ HRAÐA RAF- MAGNSINS OG MÆTTI HINS LIFANDI ORÐS TIL Sf- FJÖLGANDI HLUSTENDA UM ALT ISLAND. SfMAR: 4994 OG 1095. Ríkisútvarpið.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.