Samtíðin - 01.05.1941, Blaðsíða 29
21
SAMTÍÐIN
ari örlagastund. En hún vann þarna
sinn frækilegasta sigur, og gagnrýn-
endurnir krupu að fótuin hennar.
MARIAN ANDERSON á sér fá-
tæklegt einkalíf, eins og flest-
ir meiri háttar listamenn. Hún er
enn ógift, en kvað þó hafa hug á
að bindast hjúskapartengslum, þeg-
ar hjarta liennar finnur þann út-
valda. Hún á mjög fáa vini og herst
Htið á. Um hana Iiafa ekki spunnizt
aeinar ævintýralegar sagnir. Eins
°g títt er um konur, kann hún að
aieta fögur ldæði, en megnið af föt-
uni sinum saumar hún sjálf, því að
uún liefur yndi af slíku. Hún lield-
Llr hvorki einkaritara né þernu,
lieldur er hún ein síns liðs. Á ferða-
löguni sinum um Bandaríkin gist-
lr hún venjulega hjá svertingja-
fólki. 1 New York hefur hún þó
venjulega gist í K.F.U.K. Ef hún á
annað horð ann sér verulegrar
ÍH'íldar, fer hún einkum til Suður-
f'i'akklands og dvelst á hinni und-
Urfögru strönd Miðjarðarhafsins.
f-’ar semur lnín söngskrár sínar og
^efir sig af kappi, þó að svo eigi
lieita, að lnin sé að hvíla sig.
Ævistarf Marian Andersons er
reist á grundvelli trúarinnar. En
Jafnframt er lnin gleðinnar harn.
Beethoveii hiundi liafa unnað henni
°g skilið hana, þegar hann var sjálf-
Llr að leita gleðinnar. Eitt af mestu
tónskáldum samtíðarinnar, Jean Si-
óelius, hefur tileinkað lienni eitt af
fögum sinum (Einveruna). Sibelius
SagÓi, þegar hann kvaddi Marian:
Hjá mér er of lágt undir loft
fyrir vður.
Efnalaug
Reykjavíkur
Laugaveg 34 B. — Sími 1300.
•
Hreinsum og litum alls konar
fatnað með nýtízku vélum og
heztu efnum. — Komið þang-
að, sem skilyrðin eru hezt og
reynslan mest. Biðjið um upp-
lýsingar.
Fyrirspurnum svarað greiðlega.
Afgreitt um land allt gegn nóst-
kröfu, fljótt og vel.
Við seljum
allar fáanlegar vörur á hezta
verði.
Seljum matvæli til skipa og
ferðalaga. Höfum margra ára
reynslu í úthúnaði til ferðalaga.
Matvæli. — Hreinlætisvörur.
Sælgæti. — Tóbaksvörur.
Ávallt nægar birgðir.
Hafnarstræti 16. — Sími 2504.