Samtíðin - 01.05.1941, Blaðsíða 40
32
SAMTÍÐIN
— Reykið —
Commander
sígarettur
Qcdnan, oq. aíocoui.
Rseðumaðuv (í samkvæmi): Þeg-
ar ég kom liingað, var ég með höf-
uðverk; nú er hann alveg horfinn.
Áheyrandi: — Ég er búinn að fá
hann.
Gamall aflága kennari, sem er
kominn á heiðurslaun, mætir yngri
kennara á götu.
Sá yngri: — Nú hlýtur þér að
líða vel, Pétur, þar sem þú ert laus
við allt skólafarganið.
Sá eldri: — Já, að vísu, en ég
sakna sumarleyfanna.
Ilann: Er ég eini maðurinn, sem
þú hefur elskað?
Hún: — Já, hjartað mitt, og auk
þess sá laglegasti.
— Það mái þeklcja giftan mann
á því, að hann er aldrei í götugum
sokkum.
— Alveg rétt. Eitt af því fyrsta,
sem konan mín kenndi mér, var
að staga í sokkana mína.
Móðirin: Nú ætla ég að þvo þér
í framan, því að pabbi ætlar kann-
ske með þig í bíó.
Sonurinn: Ekki fyr en ég veit fyr-
ir víst, hvort við förum í bíó.
Ljósið, sem hvarf eftir K I P L i N G er vinsælasta bók sumarsins
SAMTÍÐIN kemur út 10 sinnum á ári, niánaðarlega nema í janúar- og ágústmánuði.
Verð 5 kr. árgangurinn (erlendis 0 kr.), er greiðist fyrirfram. Áskrift getur byrjað
hvenær, sem er, á árinu. Ritstjóri og útgefandi: Sigurður Skúlason magister.
Afgreiðsla og innheimta á Bræðraborgarst. 29 (búðin). Sími 4040. Áskriftargjöldum
einnig veitt móttaka í Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstræti 1. Póstutanáskrift:
Samtíðin, Pósthólf 75, Reykjavík. — Prentuð í Félagsprentsmiðjunni.