Samtíðin - 01.05.1941, Blaðsíða 31
SAMTlÐIN
23
örugga'sta líftrygging, sem til er.
Þetta veit fólk, en liversu margir
liirða um slíkt? f fjöhnennum liópi
vel efnaðra manna höfðu 20% aldrei
látið lækni skoða sig rækilega, og
12% höfðu ekki leitað læknis í því
skyni síðustu 5 árin. Það er oft sjálf-
skaparvíti, ef menn levfa sjúkdóm-
um að búa um sig í líkama sínum.
Við reglubundna læknisskoðun
sjást fyrstu merkin um sjúkdóma, og
ei' þá venjulega hægt að afstýra
dauðsföllum. Ef t. d. rannsókn á
Þvagi sýnir of mikinn sykur, er á-
stæða til að ælla, að um sykursýki sé
að ræða. Slíkt má oft stennna stigu
lyrir með heppilegu mataræði. En
ef sjúkdómurinn er kominn á alvar-
legt stig, má með lyfinu insulin halda
honum í skefjum lil þeirra muna, að
hann gerist ekki hanvænn. Ef eggja-
hvita og rauð blóðkorn sjást í þvagi,
ei’ eitthvað hogið við starf nýrnanna.
Læknisskoðun getur enn fremur leitt
1 Ijós hálskirtlahólgu, ennisholuhólgu
°g hættulega tannsjúkdóma, sem or-
sakað geta hjartabilun og liðagigt.
Þroti í vefjum getur hæglega orðið
aÖ berklum eða krahhameini. En fyr-
lr slíkt má stemma stigu með X geisl-
11111 og forða sjúklingnum þannig frá
Þvi, að deyja á bezta aldri.
Dauðsföll af völdum hjartabilunar
eru nærri því þrisvar sinnum tíðari
eu dauði af völdum nokkurs annars
sjúkdóms. Og ef með eru talin dauðs-
föH af völdum heilahlóðfalls, eru þau
jafntíð og dauðsföll af völdum allra
annarra sjúkdóma samanlögð! Þó er
haegt að stemma mjög stigu fyrir
hið ægilega mannfall af völdum þess-
ai’a sjúkdóma með þvi að koma í
að hafa eigur yðar
aldrei óvátryggðar.
Leitið upplýsinga um verð hjá
Nordisk
Brandforsikring
Vesturgötu 7. — Reykjavík
Sími 3569. -- Box 1013
Fatapressan Foss
KEMISK
FATA- OG HATTAHREINSUN
ALLS KONAR VIÐGERÐIR
Sendið oss óhrein föt og
þér fáið þau hrein og
viðgerð um hæl — gegn
póstkröfu.
Sími 2 30 1 Laugavegi 64.