Samtíðin - 01.05.1941, Blaðsíða 33
SAMTlÐIN
25
ágætlega gegn vissum tegundum
þeirra veiki, og hefur dauðsföllum af
völdum þeirra fækkað við það að
miklum mun. í þessu sambandi skipt-
ir afar miklu máli, að gengið sé úr
skugga um eðli og eiukenni sjúk-
dómsins ekki síðar en á öðrum eða
þriðja degi. Til allrar hamingu er
slikt tiltölulega auðvelt. Lungna-
bólgu fylgja venjulega kölduflog og
þvi næst snöggur sótthiti. Sjúkling-
urinn fær hósta, hrákinn er blóðlit-
aður, og roði er á andlitinu. Yið rann-
sókn á linákanum er hægt að ganga
úr skugga um, livaða tegund lungna-
bólgu um sé að ræða og hvaða tegund
af lyfi beri að nota.
Fyrir 30 árum voru flest dauðsföll
af völdum berklaveiki, sem þá hlaut
uafnið „hviti dauðinn“. Nú eru berkl-
arnir aðeins orðnir 7. hættulegasti
sjúkdómurinn, og þess er að vænta,
að þeir verði enn meinlausari. Dr.
Edward L. Trudeau, sem fundið hef-
Ur upp nýjustu gagnráðstafanir við
berklum, telur, að mönnum sé ráðleg-
ast að verjast þeim með þvi, „að opna
gluggann, fara að hátta og vera ró-
legum“. Enda þótt lælcnavísindin eigi
Uiiklum sigri að lirósa í baráttunni
við þennan ægilega vágest, drepur
bann þó enn þá marga, einkum með-
al æskulýðsins. Menn ættu að brýna
það fyrir sérhverjum unglingi, að
bann sofi fyrir opnum glugga og
Sæti þess vel, að ofreyna sig hvorki
við vinnu né í leikjum. Ef unglingar
verða of horaðir, er jafnan talsverð
hætta á ferðum. En með nýtízku
rannsóknum geta læknar hæglega
fiengið úr skugga um, hvort herklar
séu að búa um sig i fólki eða eigi og
Svuntuefni -
Slifsi
og flest við íslenzkan búning
ávallt fyrirliggjandi — ásamt
flestum öðrum vefnaðai-vöru-
tegundum.
Verzlunin Dyngja,
Laugaveg 25. — Sími 1846.
Veggfóður
nýkomið.
Vandað og fjölbreytt úrval.
Verð við allra hæfi.
VEGGFÓÐURSVERZLUN
VICTORS HELGASONAR,
Hverfisgötu 37-Sími 5949.
Annast einnig alla veggfóðr-
aravinnu. —