Samtíðin - 01.03.1942, Qupperneq 6

Samtíðin - 01.03.1942, Qupperneq 6
2 SAMTÍÐIN Þetta er maðurinn, sem oftast Iiefir komið Reykvikingum til að lilæja, en samt er það ekki aðeins þess vegna, sem öllum, er þekkja hann, þykir svo ákaflega gaman að sjá hann. Ef þér lesið bók hans, Bak við tjöldin ]iá skiljið þér, hvers vegna það er. liak við tjöldin i gömlu Iðnó lieitir Haraldur Hans klauíi. Undir stormi lófaklappsins, sem Hans klaufa er algerlega óviðkomandi, svífa til hans persónur frá huldum tilverustigum og þá hefjasl samtöl, ýmist gáskafull eða þungbú- in, en allt af græskulaus, og það eru viðskipti Haralds við þetta fólk, sem hafa sett á hann svipinn, sem öllum er minnisstæðastur. »ltak vfð tjölflin« kostar aðeins kr. 15.00

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.