Samtíðin - 01.03.1942, Síða 11
Þorgeir Gestsson
slud. nied.
Steinþór Gestsson
bóndi.
með slaghörpu-
undirleik hins
vinsæla píanó-
leikara Bjarna
Þórðarsonar. —
Síðan söng
hann 1939, þá
mjög oft og við
fádæma vin-
sældir og söng
þá víða um
Suðurland og í
Borgarfirði. Að
undanförnu hefur kvartettinn hald-
ið nokkrar söngskemmtanir í sam-
bandi við 10 ára afmæli sitt. Þeg-
ar þetta er ritað, hefur þessi ágæti
kvartett alls haldið um 100 söng-
skemmtanir á um 20 stöðum og
flutt samtals á annað hundrað Iöp
M.A.-kvartettinn hefur lagt geysi-
mikla vinnu i söngstarf sitt á undan-
förnum 10 árum. Grunar vist fæsta,
hvílík árvekni og kostgæfni er fólgin
bak við hinn fágaða söng þeirra fé-
laga. En aldrei hefði þessi kvartett
öðlazt aðrar eins vinsældir og raun er á orðin, ef söngv-
arar hans væru ekki jafn músíkalskir og ljóðrænir, enda
sumir þeirra hagir vel á ljóð og lag. Það hefur og orð-
ið kvartettinum mikill styrkur, að njóta liins ágæta
undirleiks Bjarna Þórðarsonar. Samtiðin vill hér með
votta M.A.-kvartettinum beztu þakkir fyrir margar á-
nægjustundir, og óskar hún honum .gæfu og gengis á
komandi árum.
Þessi vinsæli kvartett var stofnaður i Menntaskól-
anum á Akureyri árið 1932 af fjórum skólabræðrum,
þeim Jakoh Hafstein frá Húsavík, Jóni Jónssyni frá
Ejárskógum í Dalasýslu, báðum í 5. hekk, og þeim
hræðrum Steinþóri og Þorgeiri Gestssonum frá Hæli
í Árnessýslu, er þá voru i 0. bekk
skólans. Söng kvartettinn fyrst opin-
berlega í útvarp á útvarpskvöldi
skólans snemma árs 1933 og því
næst á samkomu á Akureyri á sum-
ardaginn fyrsta sama ár. En veru-
lega athygli vakti kvartettinn fyrst,
er hann söng opinberlega 7 sinn-
um í röð snemma árs 1935 í Nýja
Bíó í Beykjavik jafnan við húsfylli
og ágætar viðtökur. Haustið 1935
fór kvartettinn söngför um Vestur-
* og Norðurland og hélt síðan nokkr-
ar söng-
skemmtanir í
Reykjavík. Ár-
ið 1937 — á
5 ára afmæli
sínu, hélt
kvartettinn all-
margar söng-
skemmtanir í
Reykjavík og
nágrenni, þá
í fyrsta sinn
Jakob Hafstein
lögfræðingur.
7
M.A.-KVARTETTINN 10 ARA
t
Jon frá i^járskógum
skáld.