Samtíðin - 01.03.1942, Blaðsíða 16

Samtíðin - 01.03.1942, Blaðsíða 16
12 SAMTÍÐIN svart og ömurlegt þakið á húsinu uppi yfir sér og fann lyktina af sin- um vængjaða bróður, leðurblök- unni. Langl fyrir neðan músina, niðri i ægilegri gjá, var víðáttumikil og eyðileg steinstétt. Hérna uppi var kyrrt og iilýlt, dimmt, svalt og ugg- vænlegt. Músin skreiddist um og þefaði í allar áttir. Satt var það, liér bafði verið borinn matur. Það var dálítil sletta af ilmandi feiti á hellunni fyrir ofan stigann. Músin þaut þangað og tók að háma í sig feitina. Ákefðin var svo mikil, að húii veitti þvi naumast atbygli, að lbtatak nálgaðist bana. Einbver var að koma, sem studdist þunglamalega við handriðið. Músin gerði sér eklci fyllilega grein fyrir þessu, fyrr en hún sá geysistóran, bvítan fót, sem alveg var í þann veg- inn að stíga ofan á hana. Þá bentist hún í ofboði burt, gætti þess ekki, livert bún var að fara og var rétt að segja komin á hausinn ofan í gjána, sem nú var þar, sem stiginn bafði áð- ur verið. En bún áttaði sig þó i tæka tið, skauzt beint yfir fótinn og forð- aði sér út að veggnum. Nú kvað við ógurlegur hávaði, sem smaug gegnum merg og bein og skaut músinni enn þá meiri skelk í bringu en þólt bún hefði lieyrt margar ugl- ur væla. Þetta var liræðsluóp í kven- manni. Músin sá fótinn börfa aftur á ijak, leit upp og kom auga á bvít- klædda tröllkonu, sem hljóp með erf- iðismunum burt. í sama vetfangi fann músin smugu undir hurð, og gegnum bana tróð hún sér inn i notalega dimmu. En konan, sem músin bafði gert hrædda, æpti enn bástöfum. Önnur kona kom lilaupandi, og á eftir lienni komu tvær stúlkur. — Ó, góða frú! sagði liún. Ó, stundi hvítldædda konan, — mús, mús, hræðileg mús. -— En þér ættuð að vera í rúminu, og ekki sízt eins og nú er ástatt fyrir yður! — Ó, ég veit það, ég veit það. En ég varð að fara út. Ég varð að fara. Ég veit ekki af hverju, en ég varð að fara. — Svona, svona, farið þér nú aftur upp í rúm, elsku frú mín góð. Það var mikið guðs tillag, að þér skylduð reka upp óp. Stigabandriðið er allt brotið niður á móts við þriðju tröppu. Karl og Játvarður brutu það í morg- un, þegar þeir voru að bera stóru járnkistuna niður. Og þér eruð hér í dimmunni! Ef þér befðuð gengið ör- lítið lengra, liefðuð þér áreiðanlega brapað og beðið bana —---------svo ég nefni nú elcki---------. En sjáið þér nú til. Nú skal ég ekki yfirgefa yður eitt andartak framar. — Ó, en músin, músin. — Guði almáttugum sé lof fyrir, að þér sáuð bana einmitt á þessu augnabliki. Það var bverju orði sannara, sem konan sagði. Handriðið var brotið, og ef bvítklædda konan hefði ekki séð músina, mundi liún bafa lialdið leiðar sinnar og hrapað úr fjörutíu feta hæð niður á steingólf. Barnið, sem þessi kona ól skömmu síðar, varð seinna bin nafnfræga Englandsdrottning Anna Bolevn. Ef músin liefði ekki látið sjá sig, mundi Anna Boleyn aldrei bafa verið í beim-

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.