Samtíðin - 01.03.1942, Síða 23

Samtíðin - 01.03.1942, Síða 23
SAMTÍÐIN 19 Ævintýrið um SOS LESTIR VITA, að ameríski lnig- vitsmaðurinn Samuel F. B. Morse (f. 27. apríl 1791) fann upp ritsímann, sem er eitthvert mesta af- i'ek mannsandans. Eflirfarandi frá- sögn J. Condons, sem er lausl. þýdd úr tímaritinu Everybodtj’s Weekly, varpar skýru ljósi yfir baráttu þessa hugvitsmanns í sambandi við liina heimsfrægu uppfyndingu. Takið nú vel eftir .... Þið sjá- ið, að ég er ekki með neitt í höndun- um. Læknirinn fleygði pípuhattinum upp í loflið og greip hann aftur. Því næsl tók hann egg úr tómum liatl- inum, og allir áhorfendur hans klöpp- uðu Iof í lófa að undanskildum alvar- Iegum, dökkeygum listamanni, sem sat úti í horni á salnum. — Dr. Jackson, mælti hann, — hvernig er með skemmtilegu vísinda- legu tilraunina, sem þér lofuðuð okkur? Konurnar litu við. Ó, þessi laglegi Samuel Finley Breese Morse, hinn lrægi listamaður, sem var svo róm- anlískur á svipinn. Hann var á leið heim til Bandaríkjanna frá Evrópu, þar sem hann hafði verið að skoða verk hinna heimsfrægu listmálara frá fyrri öldum. En livað það var gaman að vera samferða honum. Eilt sinn liafði hann verið svo fátækur, nð liann hafði flakkað um í sveitun- Beztu bækurnar: Álfar kvöldsins, ný Ijóð eftir Guðmund Böðvarsson. Bak við tjöldin, smásögur Hans klaufa. Edda Þórbergs Þórðarsonar. Stjörnur vorsins eftir Tóxnas Guðmundsson. VÉLSMÍÐI ELDSMÍÐI MÁLMSTEYPA SKIPA- OG VÉLAVIÐGERÐIR

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.