Samtíðin - 01.03.1942, Page 29

Samtíðin - 01.03.1942, Page 29
SAMTÍÐIN '25 I' V E R U M SAGA Theodórs Friðrikssonar, í verum, er saga íslenzkrar al- þýðu síðastliðin (55 ár. Hún hefst með lýsingu á lífi alþýðunnar i útkjálka- sveit hdr á landi fyrir 65 árum. Bernskuárin lifði Theodór norður á Flatey á Skjálfanda. Hann nauð- þekkti hverja þúfu og livern mann á eynni, og hann lýsir livoru tveggja nákvæmlega. Nýlega fermdur flutt- ist hann í aðra útkjálkasveit, sveit, sem nú er að kalla í auðn, út í Fjörðu, en svo heitir ofurlítið byggðarlag upp frá Þorgeirsfirði og Hvalvatns- firði, milli Skjálfanda og Eyjafjarð- ar. Þegar úl í Fjörðu er komið, hefst nýr þáttur sögunnar með nýju fólki og nýjum háttum. Þó að ef til vill þyki undarlegl nú, var fólkið í Fjörð- unum lengra komið í þeirri þróun, sem fvrir þjóðinni lá á síðasta nianns- aldri, en fólkið út í Flatey. Það staf- aði af nábýlinu við Eyjafjörð, sem um þessar mundir var öndvegishérað íslands, hæði vegna gróða á hákarla- veiði og örra samganga um og við fjörðinn. Eftir að Tlieodór kemur lit í Fjörðu, hefst Jæssi undarlega veg- ferð lians úr einu veri í annað, veg- ferð, sem endist honum, þar til bann lýkur sögu sinni 60 ára gamall. Hann tekur þá að sækja sjóróðra á haustin frá Látraströnd og fara í hákarláíeg- ur á útáliðnum vetri. Þó að Theodór giflist — liðlega tvítugur — verður engin breyting á þessu, því að liann staðfesti raunar aldrei ráð sitt í þess orðs bókstaflega skilningi. Hann flyt- l J - \i; A r> u J vj GLUGGA! HURÐIR! cg allt til húsa smíðar I Magnús Jónsson TRÉSMIÐJA Reykjavík Vatnsstíg 10. Sími 3593 Pósthólf 102.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.