Samtíðin - 01.03.1942, Page 31

Samtíðin - 01.03.1942, Page 31
SAMTlÐIN 27 manni Gíslasyni, Hálfdáni striga- kjafti, Gunnari vert, Sigga gamla, Flóvent á Sjávarborg, Helga Hafliða- syni á Siglufirði, Björgu og Þorkeli á Barkarstöðum, Eggerti .Tónssyni, Jó- hannesi blápung, Símoni elsku bróð- ur, Jóni Ósmann, Guðmnndi krossa, Konráð Vilbjálmssyni, Jónasi frá Hrafnag'ili, Agli í Merkigili, Magnúsi i Höskuldarkoti, Einari i Njarðvík, Jóni Sörensyni á Húsavík, Hannesi á Hvoli, Gísla Magnússyni í Vest- mannaeyjum, Gísla frater, Helga Benediktssyni kaupmanni í Vest- mannaeyjum, Sigurði Nordal pró- fessor, Ágúst H. Bjarnasyni prófess- or, Arinbirni Sveinbjarnarsvni. Hér er þó aðeins fátt nefnt þeirra manna, sem við söguna koma. Þess má t. d. geta, að ekki tekur Tbeódór síður eftir konunum, þó að þær séu hér færri upp taldar. Sérstaklega tekur liann vel eflir þeim ungum. Hvergi er Idifst við að nefna mann réttn nafni til sögunnar. En þó að sagan sé um milda fátækt og mikið basl og frá ýmsu misjöfnu sagt, er bjart og heið- ríkt yfir frásögunni allri. Það er auð- fundið, að Theodóri finnst mikið til um samtíð sína, og þrátt fyrir J)að, þó að lífið bafi um margt verið bonum svo örðugt sem það mátti örðugast vera, hefur honum þótt það fullkomlega þess vert að lifa því. Bókin er fallega út gefin. Flestir, sem hana hafa lesið, eru á einu máli um það, að þetta sé harðla merki- leg bók. Og hún mun þykja því merki- legri sem tímar líða lengra fram, þvi að ólíklegt er, að saga þeirrar kyn- slóðar, sem nú er að hverfa af svið- inu, saga alþýðufólksins á Islandi á Rafmagns- lagnir og viðgerðir á tækjum. fáið þér bezt unnar á Vesturgötu 3. Bræðurnir Ormsson. Worthington frysti/éh'.rnar standast allan sain- ; nburð, bæð: hvað gerð og gæöi ■nertir. Islenzkir sérfræðingar ha/a við- urkennt þetta með því að kaupa irá Amt ríku eingöngu Woithing- ton-ffysí,ivélar.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.