Samtíðin - 01.03.1942, Síða 32
28
SAMTÍÐIN
síðustu áratugum lí). aldar og fyrstu
áratugum 20. aldarinnar, verði af
nokkrum öðrum manni sögð jafn
vel. Þetta er af því, að Theodór Frið-
riksson er hvort tveggja í senn, full-
trúi þessarar alþýðu og ágætur rit-
Iiöfundur. Honum var af guðlegri
forsjón ætlað það hlutverk að rita
þessa sögu —• og nú liefur liann innt
það hlutverk af hendi.
SAMTÍÐIN á að greiðast fyrir-
fram. Kaupendur ritsins mundu
gera því mikinn greiða, ef þeir sendu
árgjald sitt fyrir 1942, k r . 10,00
nú þegar til afgreiðslunnar í bréfi eða
póstávísun. Ulanáskrift: SAMTÍÐIN
PÓSTHÖLF 75, REYKJAVÍK.
í Reykjavík er áskriftargjöldum
einnig veitt móttaka í Bókaverzlun
Finns Einarssonar, Austurstræti 1 og
á afgreiðslunni á Bræðraborgarstíg
29 (búðinni).
Kalli litli: — Pabbi, manstu, þeg-
ar, Jní hittir Imna mömnm í fijrsta
skipti?
Faðirinn: — Já, Jmð var á mánu-
dégi í veizlu hjá bróður hennar.
Við sátum 13 við borðið.
Hjá tannlækninum.
— Vill tannlæknirinn ekki gera
svo vel og deyfa veskið mitt, áður
en ég borga; ég er nefnilega hrædd-
ur um, að Jmð kenni til.
tíunna: — llvað gerði hann Siggi,
þegar hann var búinn að kyssa þig?
Stína: — Hann kyssti mig auðvit-
að aftur.
Bækur
Pappír
Ritföng
BÓKAVERZLUN
SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR