Samtíðin - 01.09.1942, Síða 25

Samtíðin - 01.09.1942, Síða 25
SAMTJöIN William Stapley: Stalin á dóttur SVETLANA Stalin heitir hún, þessi dularfulla stúlka, sem sárfáir menn vita nokkur deili á, því að liún liefur allan aldur sinn — sevtján ár — hafzt að miklu leyti við innan múra Kremlins, og þar er hún fædd. Svetlana er falleg stúlka, grann- vaxin og dökk á brún og brá. Ef hún fær að hætta sér út á hin breiðu stræti Moskvu, fvlgja henni jafnan fílefldir gæklumenn úr lífverði föð- ur hennar. Ekki láta þeir mikið á því bera, að þeir hafi verið sendir út af örkinni stúlkunni til verndar, en eru jafnan við öllu búnir, ef Svetlana kvnni að mæta einhverjum grunsamlegum náunga, sem gerðisl of nærgöngull við liana. Svetlana Stalin mun vera sú rík- isstjóradóttir, sem einna minnstar sögur hafa farið af í heimi hér. Sár- fátt fólk í Moskvu þekkir hana í sjón, hvað þá í reynd. Engin mynd af henni hefur nokkru sinrii birzf i blaði eða tímariti, og líklegt þvk- ir, að hún hafi aldrei verið ljós- mvnduð. Æska hennar er sveipuð fyllstu dul. Enginn veit til þess, að hún hafi ált sór leiksystkin, en hafi hún átt nokkur, er varizt allra frétta um, hver þau séu. Uppeldi liennar er í samræmi við ómannblendni ^talins og ímugust lians á því, að umheimurinn öðlist nokkra vit- neskju um sig eða sína. Það eina, sem við vitum um Svetlana, er að 21 Bækur Pappír Ritföng BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR KEXVERKSMIÐJAN ESJA H.F. Framleiðum allar tegundir af KEXI og KÖIÍUM. Ennfremur BJÖRGUNARBÁTAKEX. Símar 3600 — 5600. Símnefni: Esja. — Pósthólf 753. ESJU-KEX ER YÐAR KEX!

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.