Samtíðin - 01.09.1942, Síða 29

Samtíðin - 01.09.1942, Síða 29
Phyllis Bentley: EFTIRFARANDI símskeyli: Frú , lioosevelt voncir, að þér getið negtt miðdegisverðar hjá henni þriðjudaginn 8. apríl kl. 17.30, barst mér ekki í liendur fyrr en mánu- daginn 7. apríl. Nú vildi svo til, að ég liaf'ði verið beðin um að flytja erindi í fjölmennri hádegisveizlu. sem halda átti í New York 8. apríl. Það er 5 klst. járnbrautarferð frá New York til Washington, svo að ég varð að taka mér far þangað með flugvél. Allt þetta bafði gerzt á örskammri stuudu, og ég' var salt að segja dá- lítið óstyrk, þegar ég ók í Ieigubiln- um síðasta spottann yfir upplýst torgið að hinu virðulega Hvíta búsi í Washington, þar sem forsetinn býr. Nú hægði billinn skyndilega á sér, og einn af liúsvörðunum gekk að honum og virti mig fyrir sér gegn- um bílrúðuna. Hann mun hafa lit- ið svo á, að ég befði engar hand- sprengjur meðferðis, og væri að öllu leyti ógrunsamleg persóna, því að hann brosti og kinkaði kolli, og síð- an renndi bíllinn upp að súlnaröð Hvíta hússins. Meðan ég var að borga bilstjóranum, opnaði svert- ingi dyr, og þegar inn úr þeim var komið, var mjer fagnað Ijúfmann- lega af einum af riturum forsetans, er sýndi mér á uppdrætti af borð- sal, hvar ég ætti að sitja. Þetta ró- Dömufrakkar ávallt fyrirliggjandi Guðm. Guðmundsson kíæðskéri Kirkjuhvoli. Sími 2795 Reykjavík

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.