Samtíðin - 01.12.1949, Page 5
SAMTÍÐIN
JÓLABÆKUR - GJAFABÆKUR
Eins og svo oft áður munu Norðra-bækurnar veita mesta ánægju og verða kær
komnustu vinagjafirnar.
borbjörg Árnadóttir:
SVEITIN OKKAR. Um bók þessa hefur
.1. Fr. m. a. komizt þannig að orði í
Morgunblaðinu 30. okt. ’49: „Frásögn-
in er hituð innra eldi bjartra og
hreinna minninga og einlægri ást á
heimasveitinni, sveitafólkinu og dýr-
mætri arfleifð þjóðarinnar, sögu
hennar og minningum, ljóðum henn-
ar og listum, máli liennar og menn-
ingu“. Kr. 38,00 ób., kr. 50,00 íb.
Jón Björnsson:
MÁTTUR JARÐAR. Sagan lýsir m. a.
ungum elskendum, er heyja harða
lífsbaráttu fyrir hugsjónum sínum i
fangbrögðum við ræktun jarðar, fá-
tækt og andstreymi. Máttur moldar-
innar, hinn mikli gróandi lífsins og
móðir alls, sem lifir, færði elskend-
unum að lokum fullan sigur. Kr. 40,00
ób., kr. 50,00 ib.
Etínborg Lárusdóttir:
TVENNIR TÍMAR. Þetta er saga um
fátæka alþýðukonu, sem giftist einum
mesta fræðara, er ísland liefur átt.
Hún dvaldist erlendis ásamt manni
sínum meðal höfðingja og fræði-
manna og stóð livarvetna í stöðu
sinni sem afburða húsmóðir og hetja.
Kr. 18,00 ób., kr. 25,00 íb.
ALDREI GLEYMIST AUSTURLAND.
Austfirzk Ijóð eftir 73 höfunda. Helgi
Valtýsson safnaði. — Þessi bók er
mikill fengur öllum unnendum þjóð-
legra fræða. Kr. 36,00 ób., kr. 50,00 íb.
AÐ VESTAN I: Þjóðsögur og sagnir.
Árni Bjarnason safnaði og sá um út-
gáfuna. — Þetta bindi, Þjóðsögur og
sagnir, er upphaf eins merkasta rit-
safns, er út liefur komið á íslenzku.
Verður þar i fyrsta skipti safnað
saman öllu þvi helzta, er Vestur-ís-
lendingar hafa skráð af þjóðsögmn og
sagnaþáttum úr lífi íslenzku land-
nemanna, minningum þeirra heim-
an frá íslandi o.fl., o.fl. Kr. 35,00 ób.,
kr. 55,00 íb.
Áse Gruda Skard:
BAItN Á VIRKUM DEGI: Bók þessi
fjallar um börn frá fæðingu og fram
á unglingsár. í bókinni er m. a. gert
grein fyrir meðferð ungbarna, lystar-
leysi og matvendni, hreinlætisvenj-
um, svefnþörf barna, gildi leikja,
hræðslugirni, reiði, þrjózku, sálar'lifi
skólabarnsins, tilfinningalífi þess, fé-
lagsþroska og námsþroska. Kr. 38,00
íb.
Olav Gullvág:
Á KONIJNGS NÁD. Þetta er framhald
hinnar miklu skáldsögu „Jónsvöku-
draums“, er kom út i fyrra og varð
metsölubók. Kr. 40,00 ób., kr. 55,00 íb,
kr. 70,00 í skinnbandi.
ÞEIR HJÁLPUÐU SÉR SJÁLFIR. —
Sjálfsævisaga frá írlandi eftir Pat-
rick Gallagher. Óvenjulega skemmti-
leg bók. Kr. 22,00 ób„ kr. 32,00 íb.
Sten Bergman:
SLEÐAFERÐ Á HJARA VERALDAR.
Þessi bók er lýsing á för, er sænskur
vísindaleiðangur fór um Kamtsjatka.
Frásögnin er full af furðulegustu
ævintýrum um frumstæðar ])jóðir.
Kr. 28,00 ób„ kr. 38,00 ib.
NORÐRA-BÆKUR fást hjá öllum bóksölum. — Sendum gegn póstkröfu hvert
á land sem er.
Sóhaátgá^aH WwÓri, póAthól^ 101, @eijkjarik