Samtíðin - 01.12.1949, Blaðsíða 34

Samtíðin - 01.12.1949, Blaðsíða 34
28 SAMTÍÐIN „Jæja, Björn minn, nú vona ég, að þú sért orðinn sæmilega mettur.“ Björn: „Mettur verð ég nú aldrei, frú minn góð, bara misjafnlega svangur.41 ÞYZKUB LÆKNIR kvað hafa upp- götvað, að mannskepnan hafi alls ekkert við magann að gera. Þetta gerðist skömmu eftir heimsstyrjöld- ina nr. 2, þegar Þjóðverjar höfðu ekki allt of mikið til að láta í mag- ann, og er þar af leiðandi skiljan- legra en ella. En ekki er nú trúlegt, að Islendingar ættu gott með að vera magalausir, að minnsta kosti ekki magalæknarnir. LEIKARI nokkur sagði við trún- aðarvin sinn í hanalegunni: „Svo manstu eftir, að það á að brenna mig, og blessaður gleymdu ekki að fleygja 10% af öskunni framan í húsvörð leikhússins“. ROSKINN eyrarvinnumaður sást labba iðjulaus og prúðbúinn á göt- unni dag eftir dag skömmu eftir hrúðkaup dóttur sinnar. Einn a'f kunningjum hans vindur sér þá að lionum og segir: „Nú, hvað, ertu alveg hættur að vinna við höfnina, Óli?“ „Já, ég gaf tengdasyni mínum starfið mitt þar í brúðargjöf“. LlTIL telpa ferðaðist í fyrsta sinn með foreldrum sínum í járnbrautar- Þvottamiðstöðin Þvottahús. Fataviðgerð. Efnalaug. Símar: 7260, 7263, 4263. ÍSLENDINGAR: Munið yðar eigin skip. Skipaútgerð ríkisins. Framkvæmum: Bílaviðgerðir, Bílasmurningu, Bílasprautun. Seljum: Bílavarahluti, Bílaolíur, Loftþrýstiáhöld o. fl.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.