Samtíðin - 01.12.1949, Qupperneq 32

Samtíðin - 01.12.1949, Qupperneq 32
SAMTÍÐIN 26 allajafna stórkostlegri en meðal smá- þjóða. Til þess að spegla undirheima- líferni afbrotamannanna hefur orðið til fjöldi hóka, sem eru mjög mikið lesnar af því fólki, er leitar einvörð- ungu spennandi athurðarásar i bók- um, en hirðir síður um listargildi. Þessi bók fjallar um morð og rekur síðan rannsóknina á glæpnum, þar til morðinginn finnst. Höf. er frægur fyrir sögur þessarar tegundar. — 218 bls., verð íh. $2.50. — en það átti að vera frá 1912, því að þá hefði allt verið í stakasta lagi. ORÐ I EYRA EINU SINNI var maður, sem hitti ýmsa og sagði þeim öllum dálítið um vissan mann. En sá mað- ur sagði líka öðrum sitthvað um þann fyrrnefnda. Það var nú svo Þetta voru bara tveir menn, sem ekkert á'ttu vantalað hvor við annan Tízkublöð ÞAÐ VAR einu sinni stúlka, sem fann tízkublað og lét sauma sér föt samkvæmt því. En þá tókst svo illa til, að allir lilógu að henni. Tízkuhlaðið var nefnilega frá 1920, HLÍNAR-prjónavörurnar eru fallegastar, beztar og vinsæl- astar. Prjónastofan HLIN. Skólavörðustíg 18. — Sími 2779. ELDAVÉLAR EIN FATA AF GLJÁKOLlJM EÐA GÓÐU KOKSI að kveldi og morgni, og vélin er tilbúin til notkunar allan sólarhringinn. ESSE-eldavélar eru framleiddar í ýms- um stærðum, með eða án vatnshitara, fyrir heimili, sjúkrahús, heimavistar- skóla, greiðasölustaði o. fl. ESSE-eldavélar getum vér útvegað með stuttum fyrirvara fra Englandi, gegn leyfum. jporlákteon, &> Yjor&mann L.j. Reykjavík.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.